Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 84
82
Innflutningur — viðskiptajöfnuður 1972—1974.
Milljónir króna Breytingar frá fyrra ári, %
Magn Yerð
Bráðab. --------------- -----------
1972 1973 1974 1973 1974 1973 1974
Vöruinnflutningur, f.o.b. 1. Skip og flugvélar 1 130 3 910 5 980 176,0 18,3 25,5 29,5
2. Innílutningur til Landsvirkj- unar 130 42 560 0.21) 1,49 20,0 42,0
3. Innflutningur til álvers: Rekstrarvörur 990 2 150 3 220 78,0 4,0 22,0 43,0
Fjármunamyndunarvörur . . . 560 68 40 0.31) 0,ll) 26,0 42,0
4. Inntiutt hús o. tí. fyrir Vidiaga- sjóð 810 _ 3,5^
5. Sérstakur innflutningur, alls (1.—4.) 2 810 6 980 9 800 100,0 4,5 24,0 34,5
6. Almennur vöruinnflutningur 15 965 22 200 37 780 12,1 14,2 24,0 49,0
Þar af olía (1 170) (1 900) (5 360) (31,4) (4-5,5) (23,6) (195,0)
7. Vöruinnflutningur, alls 18 775 29 180 47 580 25,3 11,7 24,0 46,0
8. Vöruútflutningur, alls, f.o.b. 16 700 26 020 32 880 9.0 4-5.7 43,0 34,0
9. Vöruskiptajöfnuður -f-2 075 4-3 160 4-14 700
10. Þjónustuinnflutningur, alls . 9 185 10 845 16 030 8,3 16,5 9,0 27,0
11. Þjónustuútflutningur, alls . . 9 505 11 370 15 200 9,7 7,8 9,0 24,0
12. Viðskiptajöfnuður 4-1 755 4-2 635 4-15 530
1) Reiknað á föstu verði sem hlutfall af heildarinnflutningi fyrra árs.
mæli um hvort tveggja að ræða, kaup og endurbyggingu fiskiskipa
erlendis (3 800 m.kr.) og kaup annarra skipa, einkum flutninga-
skipa (2 000 m.kr.). Innflutningur rekstrarvöru til ísal nam u. þ. b.
þriðjungi sérstaka innflutningsins, sem var svipað lilutfall og á ár-
unum 1972—1973.
í heild jókst f. o. b.-verðmæti alls vöruinnflutningsins um63%,beild-
arverðbækkun er áætluð liafa numið 46%, og er aukning innflutn-
ingsins í lieild 1974 talin bafa numið tæplega 12% að raunverulegu
verðgildi.
Sem fyrr segir varð ekkert lát á verðhækkun innflutningsvöru á
sl. ári, og varð innflutningsverðhækkunin í erlendri mvnt nær þerfalt
meiri að meðaltali 1974 en árið áður. Samkvæmt verðvisitölum inn-
flutningsvöru liækkaði almennt innflutningsverð að meðaltali 1974
um 49% í íslenzkum krónum, en að teknu tilliti til gengisbreytinga
jafngildir það um 34—35% verðhækkun í erlendri mynt. Verðbreyt-
ingarnar, reiknaðar í erlendri mjmt, voru einkum mjög örar fyrri
hluta ársins, eða um 7% frá 4. ársfjórðungi 1973 til 1. ársfjórðungs
1974 og 9% frá 1. til 2. ársfjórðungs, en mun hægari eftir það eða
3"1/2% °g 1%% frá 2. til 3. og 3. til 4. ársfjórðungs 1974, enda var