Þjóðarbúskapurinn

Tölublað

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 94

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Blaðsíða 94
92 liafi aukizt talsvert á árinu 1973, einkum þó síðari hluta ársins, en þá virðist t. d. vinnutími verkamanna i Reykjavík liafa verið 6—7% lengri en á sama tíma árið áður. Atvinnuástand hélzt í aðalatriðum óhreytt fram eftir árinu 1974 frá því sem var árið áður. Skráð atvinnuleysi var að meðaltali liið sama og 1973 eða um 0,4% af mannafla, en tölur um aukningu atvinnu- magns liggja enn ekki fyrir. Þegar kom fram á haustið virtist þó sem nokkuð slaknaði á þeirri umframeftirspurn eftir vinnuafli, sem gætt hafði í ýmsum greinum. Þannig benti lausleg könnun meðal stærstu verktakafjæirtækja í Reykjavík og á Akureyri til þess, að vinnuafls- þörf í byggingarstarfsemi væri fullnægt gagnstætt því, sem var á sama tíma árið áður. Athuganir Kjararannsóknarnefndar benda einnig til þess, að vinnutími hafi stytzt nokkuð á síðari helmingi ársins mið- að við sama tíma árið áður. Tekjur. Á árinu 1973 hækkuðu samningsbundnir kauptaxtar launþega að meðaltali um 23%% frá árinu áður, þar af um 15% vegna hækkunar kaupgreiðsluvísitölu, en 8—9% vegna grunnkaupshækkana, aðal- lega í marz 1973. Samkvæmt úrtaksathugun úr skattframtölum juk- ust atvinnutekjur verkamanna um 35% og atvinnutekjur iðnaðar- manna um 29% á árinu 1973. Þessi milda aukning atvinnutekna um- fram hækkun kauptaxta stafaði bæði af launaskriði, þ. e. aukningu tímalauna umfram taxtahækkun, og meiri yfirvinnu. Er sú niður- staða studd athugunum Kjararannsóknarnefndar á greiddu tíma- kaupi og vinnutíma í Reykjavík og nágrenni. Aukning atvinnutekna annarra launþega hefur sennilega verið svipuð og meðalaukning tekna verkamanna og iðnaðarmanna, þótt ekki liggi fyrir um það beinar töl- ur. Tekjur sjómanna jukust hins vegar mun meira en tekjur verka- og iðnaðarmanna á árinu 1973 eða um nálægt 50%, fyrst og fremst vegna mikillar hækkunar fiskverðs i kjölfar verðhækkana sjávarafurða er- lendis, auk þess sem loðnuafli jókst verulega. Atvinnutekjur bænda jukust um 35% sé miðað við hækkun launaliðar í verðlagsgrundvelli búvöru og framleiðsluaukningu. I heild er áætlað, að atvinnutekjur hafi aukizt um 37% milli áranna 1972 og 1973 að meðtalinni fjölgun fólks í vinnu. Tilfærslutekjur, aðallega bætur almannatrygginga, jukust meira en atvinnutekjur eða um 40%, einkum vegna mikillar liækkunar fjöl- skyldubóta í maí 1973. Aðrar tekjur hafa sennilega aukizt um nálægt 35%, en í heild jukust brúttótekjur um 37,2% milli áranna 1972 og 1973. Innheimta beinna skatta jókst aðeins meira eða um 38% og sam-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.