Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 100

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 100
98 miklu lánsfjáreftirspurn var jafnframt ákveðið í lok apríl 1973 að hækka hámarksbindiskyldu (meðalbindingu) innlánsstofnana við Seðlabankann úr 20% i 21%, og skyldi hækkunin gilda frá og með 1. marz. Hinn 13. september var svo bindiskyldan aftur hækkuð í sama skyni í 22% af heildarinnstæðum, og skyldi sú hækkun gilda frá 1. júlí. Bindiskylda vegna innstæðuaukningar hélzt hins vegar óbreytt, 30%. Reglurnar um bindiskyldu vegna innstæðuaukningar eru í reynd óvirkar á þeim tíma, sem reglunum um hámarlcsbindingu er fullnægt, en sé hámarksbindingin hækkuð, tekur 30% aukningarbinding að verka, unz innstæður innlánsstofnana í Seðlabankanum hafa náð hámarkinu á ný. Hækkanir hámarksbindingarinnar 1973 höfðu því í för með sér, að innlánsstofnanir urðu í raun að greiða 30% af inn- lánsaukningu inn á reikninga sína í Seðlabankanum frá 1. marz 1973. Þróun peningamála á árinu 1974 réðist af hinni miklu eftirspurn og öru verðlagsþróun innanlands og áhrifum ríkjandi efnahags- ástands, sem m. a. kom fram í vaxandi rekstrar- og greiðsluerfiðleik- um atvinnuvega og opinberra aðila og fyrirtækja. Þessi þróun leiddi til afarmikillar útlánaaukningar bankakerfisins, en á móti vó hríð- versnandi staða í viðskiptunum við útlönd og vaxandi viðskiptahalli og þar með mikil gjaldeyrissala umfram gjaldeyriskaup bankakerfis- Úr reikningum bankakerfisins 1972—1974. Framlag þátta til breytinga á handbæru fé í milljónum króna í hundraðshlutum3) Erlendar eignir, nettó1).... Innlendar eignir, nettó .... IJtlán Seðlabanka......... Útlán innlánsstofnana..... Endurlánað erlent lánsfé ... Sjóðir í opinberri vörzlu . . . Eigið fé o. íl............ Eignir alls = handbært fé . . . . Peningamagn ................ Sparifé2 3)................. Bráðab. 1972 1973 1974 387 536 +9 835 3 431 8 642 19 670 + 302 1 500 3 254 3 868 7 719 15 207 146 623 3 352 + 185 +696 + 1 903 +96 + 504 + 240 3 818 9 178 9 835 1 112 3 335 3 125 2 706 5 843 6 710 Bráðab. 1972 1973 1974 1,7 2,1 +27,9 15,4 33,1 55,7 + 1,4 5,7 9,2 17,3 29,5 43,1 0,7 2,4 9,5 +0,8 +2,7 + 5,4 + 0,4 + 1,9 + 0,7 17,1 35,1 27,9 5,0 12,8 8,9 12,1 22,4 19,0 1) Úthlutun sérstakra dráttarréttinda (SDR) ekki meðtalin, né heldur bókfærð breyting erlendra liða vegna breytinga á gengi íslenzkrar krónu. 2) Geymslufé vegna innflutnings meðtalið. 3) Breyting hvers þáttar í % af handbæru fé, þ. e. samtölu peningamagns og sparif jár, í upphafi árs. Heimild: Seðlabanki íslands.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.