Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Page 113
I. Fjármál — skattamál.
1973.
Janúar.
Ríkisstjórnin ákvað, að sveitarfélögum skyldi ekki heimiluð hækkun
útsvars í allt aS 11%, sem samþykki ráSherra þarf til lögum sam-
kvæmt.
Fjölskyldubætur hækkaSar frá 1. janúar um 100 m.kr. á heilu ári.
Benzíngjald, þungaskattur af dieselbifreiSum og gúmmígjald hækk-
aS um 25% frá 1. janúar.
NiSurgreiSslur auknar frá 15. janúar um 90 m.kr. á heilu ári.
Febrúar.
Lög um neySarráSstafanir vegna jarSelda á Heimaey (nr. 4/1973)
afgreidd frá Alþingi. Lögin kváSu á um 2 000 m.kr. fj áröflun til
ViSlagasjóSs á tímabilinu 1. marz 1973—28. febrúar 1974. Fjár skyldi
afla meS sérstöku gjaldi á vissa skattstofna, viSlagagjaldi, auk beinna
framlaga, og innheimtast þannig:
M.kr.
1) Hækkun söluskatts um 2 stig ......................................... 900
2) Hækkun aðstöðugjalds................................................. 300
3) 30% álag á eignarskatt ............................................... 80
4) 1% af útsvarsskyldum tekjum.......................................... 400
5) Beint framlag úr ríkissjóði ......................................... 160
6) Óafturkræft framlag Atvinnuleysistryggingasjóðs...................... 160
2 000
Ennfremur kváSu lögin svo á, aS verShækkanir af völdum þessarar
hækkunar söluskatts skyldu ekki koma fram í kaupgreiSsluvísitölu.
Marz.
NiSurgreiSslur lækkaSar frá 1. marz, sem nam 180 m.lcr. á heilu
ári, sem jafngilti 0,9 stiga hækkun kaupgreiSsluvísitölu (K-vísitölu).
Fjölskyldubætur jafnframt lækkaSar frá 1. marz sem nam 100 m.kr.
á heilu ári, 0,75 K-stig.
Apríl.
Lög um heimild til lántöku vegna framkvæmdaáætlunar 1973 sam-