Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 119
117
afsláttur ákveðinn 145 000 kr. fyrir lijón og einstæða foreldra,
97 000 kr. fyrir einhleypa. c) Skattstiga tekjuskatts breytt og
skattþrepum fæklcað úr þremur í tvö; af skattgjaldstekjum að
850 þús. kr. fyrir hjón og að 600 þús. kr. fyrir einstaklinga greiðast
20%, frá 850 þús. kr. fyrir hjón og frá 600 þús. kr. fyrir einstaklinga
greiðast 40% í tekjuskatt. d) Persónufrádráttur frá útsvari hækk-
aður um 50% og' verður 10 500 kr. fyrir hjón, 7 500 kr. fyrir ein-
lileypa, 1 500 kr. vegna hvers barns, þó 3 000 kr. fyrir hvert barn
umfram þrjú á framfæri. Fjárhæðir barnabóta og' persónuaf-
sláttar, skattþrep tekjuskatts og fjárhæð persónufrádráttar frá
tekjuútsvari skulu breytast með skattvísitölu, sem ákveðin er i
fjárlögum ár hvert.
Breytingar þessar vorn taldar fela i sér lækkun tekjuslcatts um
1 000 m.kr. og lækkun tekjuútsvars um 400 m.kr. frá gildandi
reglum.
3) Heimild til afnáms tolla og lælckunar eða afnáms söluskatts af
nokkrum tegundum matvæla og hráefna til matvælagerðar. Heim-
ild þessari var síðan beitt til fulls frá 1. maí 1975; tekjumissir
rikissjóðs talinn 850 m.kr. á lieilu ári, 600 m.kr. 1975.
4) Álagning flugvallagjalds tímabilið 1. maí 1975 til 29. febrúar 1976,
2 500 kr. fyrir hvern farþega i flugferð til útlanda en 350 kr. inn-
anlands; á móti fellur söluskattur af flugfargjöldum innanlands
niður meðan flugvallagjald er innheimt. Tekjuauki ríkissjóðs
vegna flugvallagj alds talinn 200—250 m.kr.
5) Álagning skyldusparnaðar með tekjuskatti á árinu 1975, 5% af
af skattgjaldstekjum umfram 1 250 þús. lcr. fyrir hjón og 1 m.kr.
fyrir einstaklinga og 75 þús. kr. fyrir livert barn. Heildarfjárhæð
skyldusparnaðar áætiuð 250 m.kr. 1975.
6) Lántökuheimildir fyrir ríkissjóð vegna opinberra framkvæmda
og fjárfestingarlánasjóða. Samtals var gert ráð fyrir 5 000 m.kr.
lántöku 1975 til opinberra framkvæmda (samanborið við 3 700
m.kr. í fjárlögum 1975) og 2 000 m.kr. lántöku erlendis til Fram-
kvæmdasjóðs.
Maí.
Lög um launajöfnunarbætur, bætur almannatrygginga og verðlags-
mál samþykkt á Alþingi (lög nr. 13/1975). Lög þessi fela í sér stað-
festingu bráðabirgðalaga nr. 88/1974, en auk þess var kveðið á um
hækkun hótafjárliæða lífeyristrygginga frá 1. apríl 1975 um 9% til
samræmis við launahækkun samkvæmt samkomulagi ASÍ og vinnu-
veitenda frá 26. marz, og mikla hækkun tekjutryggingar, annars