Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Page 124
122
Júní.
Kaupgreiðsluvísitala hækkaði úr 124,32 stigum í 130,68 stig. Var þá
tekiS tillit til aukinna niSurgreiSslna búvöruverSs frá júníbyrjun og
ákvæSa bráSabirgSalaga um niSurfærslu verSlags o. fl. frá 30. apríl.
Samkvæmt bráSabirgSalögunum skyldi viS útreilcning kaupgreiSslu-
vísitölu 1. júní miSaS viS 2% lægra verS á vöru og þjónustu en tekiS
var á skrá viS útreikning framfærsluvísitölu í maíbyrjun. Þetta
skyldi þó ekki taka til þeirrar vöru og þjónustu, sem vegna undan-
þáguákvæSa laganna héldu óbreyttu verSi eSa hækkuSu, en á hinn
bóginn skyldi tekiS tillit til þeirrar verSlækkunar vöru umfram 2%,
sem gengishækkunin 30. apríl hefSi í för meS sér. (Sjá „Almenn verS-
lagsmál“)
September.
KaupgreiSsluvísitala hækkaSi í 139,54 stig.
Nóvember.
Kjarasamningur ASÍ og vinnuveitenda frá desember 1971 rann út 1.
nóvember. SamningaviSræSur milli ASÍ og vinnuveitenda og milli
ríkisins og opinberra starfsmanna (BSRB og BHM) böfSu þegar
hafizt.
Desember.
KaupgreiSsluvísitala hækkaSi i 149,89 stig.
15. desember var undirritaSur nýr kjarasamningur milli BSRB og
fjármálaráSherra fyrir timabiliS 1. janúar 1974 til 30. júní 1976.
Helztu ákvæSi samningsins eru um launastiga, starfsþjálfun og starfs-
aldur og meginstefnu í röSun starfa í launaflokka, en um endanlega
röSun í launaflokka skyldi samiS viS einstök félög ríkisstarfsmanna.
MeSalhækkun launa í fyrsta áfanga samningsins var áætluS 6—7%
án nokkurra flokkatilfærslna, en síSan skulu grunnlaun hækka um
3% 1. desember 1974 og um önnur 3% 1. september 1975. Hækkunin
var mest i lægstu launaflokkunum og minnkaSi eftir því sem ofar
dró. YísitöluákvæSi eru óbreytt aS öSru leyti en því, aS heimilt er
aS fara fram á endurskoSun þeirra, ef breytingar verSa gerSar á
vísitöluákvæSum kjarasamninga á almennum vinnumarkaSi.
1974.
Febrúar.
Kjaradómur kvaS upp úrskurS i kjaradeilu háskólamanna (BHM)
og ríkisins þann 15. febrúar. DómsniSurstaSa var í aSalatriSum í