Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Qupperneq 160
158
Tafla 17.
Þjóðhagsreikningayfirlit sjávarútvegsins 1971—1972, veiðar og vinnsla.
Milljónir króna á verðlagi hvors árs.
1971 1972
Veiðar Vinnsla Samtals Veiðar Vinnsla Samtals
A. Tekjur
1. F.o.b.-verðmæti útflutn. framl. 957,9 10 395,9 11 353,8 793,9 10 928,9 11 722,8
2. Útflutningsgj., sölukostn. o. fl. . 92,8 869,8 962,6 26,8 884,8 911,6
3. Greitt í verðjöfnunarsjóð - 687,1 687,1 - -1-13,6 -1-13,6
4. Skilaverðm. útfl. (l.-r-2.-f-3.) ... 865,1 8 839,0 9 704,1 767,1 10 057,7 10 824,8
5. Innanlandssala aðalafurða - 446,7 446,7 - 442,8 442,8
6. Seldur afli — selt hráefni 4 648,4 434,9 5 083,3 5 249,9 435,3 5 685,2
7. Aðrar tekjur 574,9 185,6 760,5 835,0 371,0 1 206,0
8. Tekjur alls á skilaverði (4.—J-5.
+6.+7.) 6 088,4 9 906,2 15 994,6!) 6 852,0 11 306,8 18 158,81)
B. Aðföng
9. Hráefni - 5 262,0 5 262,0 - 5 853,5 5 853,5
10. Rafmagn og olíur 578,1 276,3 854,4 517,7 286,2 803,9
11. Veiðarfæri 695,7 - 695,7 817,9 - 817,9
12. Umbúðir - 351,3 351,3 - 339,7 339,7
13. Viðhald 656,1 332,5 988,6 800,0 387,7 1 187,7
14. Önnur aðföng 761,8 616,0 1 377,8 870,5 900,1 1 770,6
15. Aðföng alls 2 691,7 6 838,1 9 529,8 3 006,1 7 767,2 10 773,3
C. Vinnsluvirði á tekjuvirði(C = A -f- B) 3 396,7 3 068,l2) 6 464,82) 3 845,9 3 539,62) 7 385,52)
Þar af: 16. Laun og tengd gjöld 2 626,9 2 066,2 4 693,1 3 111,3 2 467,7 5 579,0
17. Endurmetnar afskriftir 608,0 397,0 1 005,0 758,0 454,0 1 212,0
18. Vextir 19. Hreinn hagnaður fyrir beina 313,8 280,9 594,7 366,1 343,8 709,9
skatta -1-152,0 +324,0 + 172,0 -1-389,5 + 274,1 -1-115,4
Skýringar:
1) Samtalstölur þessar sýna einfalda samlagningu veiða og vinnslu. Hér á sér því stað tvítalning, þar sem
eru viðskipti milli veiða og vinnslu svo og milli einstakra vinnslugreina.
2) í vinnsluvirðistölum þessum er litið á verðjöfnunarsjóðsgreiðslur sem óbeina skattlagningu. A árinu 1971
hafa þannig 687,1 m.kr. verið dregnar frá markaðsvirðinu til þess að fá tekjuvirðið, og með sama hætti hefur
13,6 m.kr. verið bætt við markaðsvirðið á árinu 1972, enda kom þá til útgreiðslu úr verðjöfnunarsjóði.