Þjóðarbúskapurinn

Útgáva

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 187

Þjóðarbúskapurinn - 01.10.1975, Síða 187
185 ekki þyrfti að taka tillit til annars en stærðar hrygningargangnanna hverju sinni væri tiltölulega auðvelt aS geta sér til um aflahorfur svo ekki skeikaSi verulegu. Þessu er þó ekki þannig variS, því veður- far, hegðun göngunnar, skipulagning löndunar, afkastageta og þróar- rými verksmiðjanna, stærð, fjöldi og búnaður veiðiskipa, ástand á vinnumarkaSi, leitarþjónusta og jafnvel afurðaverð getur hvert um sig haft afgerandi áhrif. Þrátt fyrir þetta verður að telja ómaksins vert að reyna að meta aflahorfur fyrirfram, enda mikil fiskgengd frumskilyrði mildls afla og fyrri tilraunir gefið allsæmilega raun. Að því er varðar loðnuna eru fyrri aflaspár fáar og kann tilviljun að hafa ráðið nokkru um hversu eftir hefur gengið. Aflaspár, sem gerðar voru að ósk hagrannsóknadeildar Framkvæmdastofnunar ríkisins, fyrir árin 1973 og 1974 og afli þau ár var sem hér segir: Þús. lestir Vertið Spá Afli 1973 375—425 440 1974 400—500 460 Eins og sjá má fór loðnuaflinn 1973 talsvert yfir það mark, sem trú- legast þótti. í greinargerð, sem spánni fylgdi, var m. a. gert ráð fyrir þeim möguleika, að loðna veiddist í stórum stíl austanlands utan venjulegra veiðisvæða, eins og þau höfðu verið fram til þess tíma. Þetta varð, og það, ásamt velheppnaðri starfsemi Loðnunefndar o. fl., varð til þess, að þrátt fyrir eldgosið i Eyjum fór aflinn verulega fram úr því, sem sennilegast þótti. Sama hefði trúlega orðið uppi á teningnum á s. 1. vertíð ef ótti við verkföll og heldur erfitt tíðar- far um tíma hefði ekki dregið nokkuð úr afköstum. Þá lenti leitar- skipið fram hjá fyrstu göngunni í ársbyrjun, en slíkt getur alltaf átt sér stað þegar eitt skip þarf að leita stórt svæði og mikið liggur við að finna gönguna sem fyrst. Frá árinu 1970 hefur Hafrannsóknastofnunin látið gera árlegar at- huganir á fjölda og útbreiðslu fiskseiða i hafinu við og umhverfis landið. Tilgangur þessara athugana er að meta hlutfall viðkomandi árgangs hinna ýinsu fisktegunda strax á fyrsta aldursári. Að þvi er varðar loðnuna hafa þessar athuganir tekist vel og niðurstöður lofa góðu. Eins og menn vita standa aðeins tveir árgangar að hrygningu loðnunnar, þ. e. 3 og 4ra ára fiskur. Á næstu vertíð eru það því árgangarnir frá 1971 og 1972, sem munu bera uppi veiðina. Rannsókn- ir, sem gerðar voru í ágúst-september þau ár, sýndu, að báðir þessir árgangar voru, sem seiði, góðir, þótt stærri árgangar hafi síðan ldakist bæði 1973 og 1974.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204

x

Þjóðarbúskapurinn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðarbúskapurinn
https://timarit.is/publication/1367

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.