Gríma - 01.09.1948, Síða 46

Gríma - 01.09.1948, Síða 46
44 SAGNIR UM JÓN HALLDÓRSSON [Grima Síðar varð Snorri smiður mikill og kaupmaður á Ak- ureyri, sem kunnugt er. Var hann athafnamaður í hví- vetna, hygginn fjáraflamaður og naut mikils álits með- al margra samtíðarmanna sinna. 5. Spáð fyrix Bergi á Hæringsstöðum. Bergur hét bóndi, er bjó í Klaufabrekknakoti í Svarf- aðardal. Hann var föðurafi Páls Bergssonar á Syðstabæ í Hrísey fnú á Akureyri) og þeirra mörgu bræðra. Það var einhverju sinni, að Bergur fór niður að sjó og hafði þá Berg son sinn með sér. Var hann þá ungur sveinn. Jón á Syðra-Hvarfi hittir þá feðga á Grundar- bökkum. Segir Bergur bóndi þá við Jón: „Hverju spá- ir þú, Jón, um þenna ungling?" „Mæðulegur sýnist mér hann vera,“ segir Jón, „en samt búa í honum miklir hæfileikar, og margir munu gott af honum hljóta.“ Bergur Bergsson bjó síðar á Hæringsstöðum og var hinn mesti gæðamaður, þolinmóður í hverri raun, en átti oft andstætt. Hagur var hann í bezta lagi. Varð hann því á þann hátt mörgum að liði. Bergur eignaðist með konu sinni sjö sonu, er urðu hinir mannvænleg- ustu, og lifa þeir allir að einum undanteknum. 6. Kirkjuferð Aðalbjargar. Aðalbjörg hét húsfreyja á Krosshóli í Skíðadal. Hún var kona Þorkels Magnússonar, er þar bjó. Einu sinni reið Aðalbjörg til Vallakirkju að vorlagi. Reiddi hún fósturbarn sitt, er átti Jón gullsmiður Bjarnason á Kóngsstöðum. Á heimleið kom hún að Syðra-Hvarfi, ásamt öðru kirkjufólki, og stanzaði þar á hlaðinu. Jón kom út og leit yfir fólkið. Víkur hann sér að Aðalbjörgu og segir:
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Gríma

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.