Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 76

Gríma - 01.09.1948, Qupperneq 76
74 DULRÆNAR SÖGUR [Gríma kom upp á loftið, setti eg týruglasið á kassa, sem þar stóð. Loftshlerann lagði eg aftur, því að hann tolldi eigi uppi, þegar hann var reistur. Var eg þarna að bogra við að taka til ullina, þegar eg heyrði þrusk og skarkala aftan við mig; leit eg við og sá þá að hlerinn reis upp og skall jafnharðan niður aftur af miklu afli, en ekkert sá eg, er þessu gæti valdið. Eg varð ekkert hræddur, því að eg þóttist vita, að einhver heimamanna hefði gengið fram á eftir mér og ætlað að gera mér bilt við; kallaði eg því ofan, en enginn svaraði. Síðan gekk eg til bað- stofu með ljósið og ullina og spurði konu mína, hvort nokkur hefði farið fram á meðan eg var burtu, og þver- tók hún og allt fólkið fyrir það. — Þegar eg kom fyrst fram í bæjardyrnar morguninn eftir og var á leið út, voru tveir menn fyrir í bæjardyrunum; stóð annar þeirra að norðanverðu, en hinn sat í dyraloftsstiganum og studdist við rekuskaft. Menn þessir voru komnir til þess að taka gröf að stúlku, er dáið hafði af barnsförum. — Eigi vissum við á Ríp, hvenær jarða átti stúlku þessa, fyrr en menn þessir komu. g. Undarleg högg. [Handrit Hreiðars Geirdals 1908. Sögn Einars Jónssonar.] Eg átti heima í Breiðavík á Tjörnesi. Sváfum við saman, Jón bróðir minn og eg. Einn morgun að vetri til lágum við vakandi í rúminu og allt í einu heyrðum við, að barið var þéttingshögg í fótagaflinn; kenndum við hvor öðrum um, en hvorugur þóttist hafa hreyft sig. Þetta kom fyrir hvað eftir annað um veturinn, og ávallt kenndum við það hvor öðrum. Komu höggin oft- ast á morgnana, þegar við vorum vaknaðir, en stundum um nætur. Einn morgun lágum við vakandi í rúminu; kveikt hafði verið á litlum lampa í öðrum enda bað-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Gríma

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gríma
https://timarit.is/publication/1422

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.