Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Síða 20

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Síða 20
18 var stuttur, 1—2 sólarhringar, að mér virtist. Flestir sýktust snögg- lega með háum hita, 39—40°. A sumum var hann þó lágur, einkum börnum, en þau fengu mörg svæsna uppsölu í þess stað. Innanþraut- ir og niðurgangur kom oftast skjótt. Til var þó, að menn köstuðust niður með háum hita, sumir með taki, og lágu í 3—4 daga, áður en niðurgangur koin í ljós. Blóð var alltaf lítið í hægðum, oft aðeins einu sinni eða aldrei. Eftir 2—5 daga voru flestir orðnir hitalausir, þrautir litlar og niðurgangur minni. Einstaka menn höfðu veikina 7—10 daga, helzt þeir, er lítilla bragða leituðu sér til bóta. í mjög fá- um varð niðurgangur þrálátur. Rangár. Eitt tilfelli skrásett, karlmaður rúmlega tvítugur, fékk þrá- látan blóðlitaðan niðurgang. — Veikin hagaði sér að öðru leyti líkt og iðrakvef. Frétti seinna, að um fleiri tilfelli hafi verið að ræða, en ekki aðgreind frá venjulegu iðrakvefi. 5. Barnsfararsótt (febris puerperalis). Töflur II, III og IV, 5. Sjúklingafjöldi 1922—1931: 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Sjúkl. 23 21 12 7 13 10 13 18 14 15 Dánir 5636 1 3 3 1 5 3 Svipaðar tölur og undanfarin ár. Læknar láta þessa getið: Rvík. Mér virðist oft eins og læknar og ljósmæður hliðri sér í lengstu lög hjá því að greina barnsfararsótt. Hofsós. 1 kona skráð með barnsfararsótt. Sjúklingurinn var 39 ára frumbyrja. Henni gekk mjög illa að fæða vegna grindarþrengsla og sóttleysis. Hún veiktist á 3ja degi, 2Ys, og fékk þá dálítið kölduflog og rúmlega 38° hita. 2% fékk hún svo aftur köldu um kvöldið og fylli- lega 40° hita. Lochíurnar voru lítið eitt auknar, en lyktarlausar. Púls var alltaf 80—90. 2% var hitinn um 38°, en 24/s fór hann aftur upp í 40°. Auk vanalegrar meðferðar, svo sem það, að sjá um gott útrennsli hreinsunar, íspoki o. s. frv., var injicerað, intravenöst, joðonascin 10 c. c. Féll þá hitinn og var næsta dag, 2%, normal, en um kvöldið hækk- aði hann aftur upp í 39,4°. Að morgni þess 2% var hitinn 38,3°. Þá var um miðdagsleytið injicerað joðonascin 30 c. c. Um kvöldið var hit- inn 39,4°, 2% að morgni 38,2°. Úr því var hitinn normal og sjúkling- urinn farinn að klæðast ca. 3 vikum eftir barnsburðinn. Ég hefi sagt svona nákvæmlega frá þessu vegna þess, að mér vitan- lega hefir joðonascin ekki verið notað áður hér á landi. Öxarfj. 2 konur með febr. puerperalis. Önnur fékk blæðingar lítils- háttar og hitasnert á 14. degi, þá komin á fætur, hin phlebitis í kálfa skömmu eftir fæðingu og hitasnert. Síðan embolia pulm. með áköfu taki, mæði og froðuuppgangi. Hiti hækkaði lítið og fór aldrei yfir 38°• Lifði en lá 5 vikur. Þistilfj. Ivonan, sem barnsfararsótt fékk, hafði haft illa lyktandi útferð per vaginam nokkurn tíma fyrir fæðingu. Var ekki leitað læknis
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.