Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Page 22

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Page 22
20 7. Taugaveiki (febris typhoidea). Töflur II, III og IV, 7. Sjúklingctfíöldi 1922—1931: 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Sjúkl. 68 152 96 83 175 27 49 28 23 48 Dánir 3 12 6 7 13 3 2 2 1 6 Á taugaveiki ber nokkru meira en síðastliðin 2 ár. Munar mest um faraldur á tveimur stöðum í Grímsneshéraði, sem nánar er skýrt frá hér fyrir aftan. í Sauðárkrókshéraði bar og nokkuð á taugaveiki, og gerir hún þar aftur og aftur vart við sig. Taugaveikistilfellin, sem talin eru í Höfðahverfis og Húsavíkurhéruðum voru öll í Flat- ey á Skjálfanda. Fyrir faraldri í Hornafjarðai'héraði er ekki gerð frekari grein en töflurnar herma. Læknum er að verða sífellt ljósara, hverja höíuðþýðingu smitber- arnir hafa fyrir útbreiðslu taugaveikinnar, og' gera fiestir sér mikið far uin að hafa uppi á þeim. En það er allmiklum erfiðleikum bund- ið fyrir þá, sem fjarri eru rannsóknarstofu, og þyrfti að vera hægt að senda gerlafræðing með öllum nauðsynlegum útbúnaði á hina grunsamlegu staði. Samkvæmt upplýsingum frá héraðslæknuin, er öllum var send sér- stök fyrirspurn þar að lútandi 28. maí 1932, og frá Rannsóknar- stofu Háskólans hefir verið gerð svolátandi: SKRÁ yfir taugaveikissmitbera og grunaða taugaveikissmitbera árið 1932. 1. M. J.-dóttir, SelbúíSum, Heykjavík. Bc. typhi í saur 1926. Cholecystectoniia i nóv. 1929. í febrúar 1930 fundust bc. typhi eftir sem áður. 2. K. B.-dóttir, 71 árs, Reykjavík. Var grunuð um smitburð eftir taugaveikisfaraldur í Skipholti 1931. Var lengi á eftir til rannsóknar í Reykjavík. Alltaf Er þó höfð undir eftirliti. 3. K. S.-dóttir, 69 ára, Stardal, Guilliringusýslu. Bc. typhi fundust í gallblöðru eftir uppskurð. Síðan engin rannsókn. 4. P. P.-dóttir, 50—60 ára, Stafholtsey, Borgarfirði. Bc. typhi í saur 1928. Cholecystectomia 24. okt. ’29. Síðan 3 rannsóknir (7. nóv. 1929, 18. nóv. 1929 og 16. jan. 1930). Allar -t-. Áður reglulega +. A smit- un frá henni hefir ekki borið síðan. 5. Smitberi? á lieimili Bergs Kristjánssonar, Bolungarvík. Hvert tilfelli á fætur öðru og ár eftir ár á fólki, sem eingöngu hafði notað mjólk frá þessu heimiii og stundum aðeins venjulegan meðgöngutíma. Saur og þvag hefir verið sent Rannsóknarstofu Háskólans, H-. Heimilið þó undir eftirliti. Mjólkursala bönnuð o. s. frv. 6. J. H.-dóttir, 60—70 ára. Þurfalingur Mosvallahrepps í Vestur-ísafjarðarsýslu. Bc. typhi í saur 1929. OIli áður smitun í Onundarfirði. Er einangruð á sjúkrahúsi ísafjarðar. Er blind. Fékk taugaveiki á Fossum i Skutulsfirði 1926. 7. Smitberi? í Efri-Engidal í Skutulsfirði. Að þessu heimili mátti rekja hina síðustu miklu taugaveikisfaraldra á Isafirði 1925 og 1926 og með miklum líkindum taugaveiki á ísafirði til margra ára. 1925 fundust bc. typhi í saur bóndans J. M., en ekki þótti víst, nema hann hefði þá nýlega sjálfur liaft létta taugaveiki. En með vissu hafði hann haft tauga-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.