Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 96

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 96
94 Hveiti hefir verið notað hér miklu meira en ég vandist í sveitinni á Fljótsdalshéraði. Á sumum heimilum meira notað af því til brauða en af rúgmjöli. Tannskemmdir eru hér mildu almennari en þær voru eystra. Grímsn.es. Viðurværi alþýðu sæmilegt. Skyrbjúgur þekkist hér ekki. Kartöflur og annar jarðarávöxtur er ræktaður, svo að hverjum nægir handa sér. Hæns eru mjög' víða og varpendur á stöku stað. 6. Áfengisnautn. Kaffi og tóbak. Læknar gera yfirleitt lítið úr áfengisnautn í Iandinu, enda mun dag- legur drykkjuskapur naumast þekkjast utan Reykjavíkur og stærstu kaupstaðanna. Á skemmtisamkomum úti um landið eru menn þó ekki eins grandvarir og áður. Úr brugginu gera læknar ekki heldur mikið. Þó mun allvíða vera kákað við það, en naumast svo að að kveði, nema í grennd við Reykjavík, og mun þar vera aðalmarkaðurinn. Læknar láta þessa getið: Hafnarfj. Áfengisnautn er hér ekki á háu stigi, enda þótt hér sé út- sala á Spánarvínum. Heimabrugg er hér mjög lítið, en aftur á móti eru reykingar, sérstaklega sigaretlureykingar, á svo háu stigi, að það er áhyggjuefni margra bæjarbúa. Skipaskaga. Áfengisnautn ekki mikil, þó ekki örgrannt, að bruggar- ar séu hér víðar en marga grunar. Kaffidrykkjan minnkar ekkert, en te og kókó lítið notað. Tóbaksnautn er afarmikil, einkum neftóbaks- og vindlinga. Munntóbak er ekki mjög mikið notað. Borgarfj. Talsvert er farið að bera á vínnautn ungra manna, einkum á skemmtisamkomum. Getur þar varla verið öðru til að dreifa en heimabrugguðu áfengi. Ólafsvíkur. Áfengisnautn í héraðinu má teljast lítil, helzt verður hennar vart hjá mönnum á æskuskeiði. Kaffi og tóbaksnautn mikil. Flateyjar. Drykkjuskapur enginn. Flateyrar. Áfengisnautn er hér lítil vegna þess að áfengi er svo sjald- an fáanlegt. Eftir komu sumra milliferðaskipanna, norskra flutninga- skipa eða þýzkra togara, ber þó stundum talsvert á drykkjuskap ungra manna, sem ekki horfa í þótt dropinn sé dýr. Ef 5 áhrifamenn í hverju þorpi mynduðu samtök með hreppstjóra til þess að verjast smyglun, og þessi sambönd stæðu í náinni samvinnu við tollverði ríkisins, myndi mikið vera hægt að minnka smyglun frá því sem nú er. Tóbaksnautn er hér mikil, einkum vindlingareykingar, þó sjálfsagl ekki meiri en gerist og gengur. Hesteyrar. Áfengisnautn getur ekki talizt nein meðal innanhéraðs- manna en er nokkur meðal utanhéraðsmanna, sem unnið hafa á síld- arstöðinni. Talsvert kveður að neftóbaksnaut, bæði meðal eldri og yngri kynslóðarinnar. Hólmavíkur. Áfengisnautn lítil í héraðinu, og drykkjuskapur þekk- ist ekki. En svo vel fylgjast menn með tímanum, að innlend fram- leiðsla mun þekkjast á stöku stað. Höföahverfis. Áfengisnautn lítil. Húsavíkur. Eitthvað um drykkjuskap, en ekki áberandi. Tóbaks nautn mikil.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.