Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Side 44

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Side 44
42 svo eftir 2 dagða úteftir — átti heima á Ytri-Tungu á Tjörnesi. A heimili hennar sýkti hún engan, en á skemmtifundinum sýkti hún ung- an karimann. Ekki veit ég neitt um viðskipti þeirra, en á þessum tíma sýktist ekki nema þessi eini piltur. Aftur sýktust 4 af stúlku þessari í húsi því, er hún dvaldist í hcr á Húsavík. Nú leið nokkuð frá fundin- um, og þessi ungi maður varð lasinn. Gerir hann þá pilti frá Ytri-Tungu orð að finna sig. Fer hann á fund hans — Hallbjarnarstaði — og dvel- ur hjá honum lengi dags. Eftir hæfileg'an tíma þar frá — 12 daga — sýkist hann og sýkti tvo aðra á heimilinu. Þessi Hallbjarnarstaða Don Juan sýkti 5 auk þessa pilts. Hér á Húsavík sýktust ekki aðrir en í þess- ari einu íbúð, og þó bjuggu 3 aðrar fjölskyldur í sama húsinu, en þær voru varaðar við hættunni. 17. Svefnsýki (encephalitis lethargica). Töflur II, III og IV, 17. Sjúklingafiöldi 1922—1931: 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Sjúkl. „ „ 2 16 „ 17 3 7 8 14 Dánir „ „ 2 3 „ „ 1 „ 2 „ Svefnsýkistilfellin mega heita öll í Reykjavík. Læknar láta þessa getið: Svarfdæla. Einn sjúklingur í Hrísey, nálega 3 ára gamall. Fékk fyrst hálsbólgu, að sagt var, um miðjan marz, og hafði þó aldrei virzt tregða á að renna niður. Fór svo að fá þrautir í höfuðið, uppsölu með köflum og tregar hægðir. Hiti 38,3—39,3. Þegar ég sá hann, 23. marz, var allt hörundið svo aumt, að erfitt var að skoða hann þess vegna, var annars nokkuð ,,stuporös“, greinilegur en ekki mikill „opistho- tonus“, augnaráð starandi, og' deplaði hann augnalokunum óeðlilega sjaldan, en annars voru augu og' augnahrevfingar eðlilegar, sömul. ljósreactio pupillarum. Við eyru fannst ekkert athugavert, ekki heldur við rannsókn á lungum, hjarta, kvið og koki, en tunga var með þykkri skóf. Andardráttur var talsvert mistíður (24—36) en þó ekki með reglulegum Cheyne-Stokes hætti. Allur var sjúklingurinn máttlítill, en ekki var samt um merkjanlegar lamanir að ræða. Honum hélt á- fram að þyngja næstu daga, fékk ptosis b. m„ er þó var að sögn ekki alltaf jafn mikil, varð máttlaus h. m„ og máttlaus að mestu 2%, rænu- lítill og varð ekki nærður 2%, jafnframt vaxandi óregla á öndun, dó í „coma“ 2%. Húsavíkur. Það er með þenna sjúkdóm eins og marga aðra, að auð- velt er að þekkja hann, ef öll ósköpin eru til staðar, en verður erfið- ara, ef ekki ber á nema fáum einkennum, og þá ef til vill óljósum. Ég minnist t. d. tilfellis, sem talið var encephal. lethargica í Svarfdæla- héraði, á manni héðan af Húsavik, sem þá var staddur í Hrísey. Var hann skrásettur þar um vorið, en um haustið fékk hann samskonar kast hér heima, við mikið átak við að setja fram bát, og í desember um veturinn dó hann úr 3ja kastinu, sem reyndist hæmorrhagia cerebi, 9 klst. eftir að hann fann til aðsvifsins. Ég minnist á þetta hér, ekki
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.