Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 90
88
Þvagfæri ................................... 1
Mjaðmargrind og ganglimir .................. 7
Samtals 28
2. Röntgenlækningar:
Eczema chron............................... 6
Lymphadenitis tbc.......................... 1
Psoriasis ................................. 1
Samtals 8
3. Ljóslækningar:
Adenopathia interna ............................ 49
Anæmia .......................................... 2
Anorexia ........................................ 4
Hilustuberculose ............................... 31
Iridocyclitis tbc................................ 1
Lymphadenitis .................................. 15
Otitis med. tbc.................................. 1
Pleuritis ...................................... 35
Rachitis ........................................ 1
Subfebrilia ..................................... 3
Tbc. intestini .................................. 2
— ossea ...................................... 4
— part. moll.................................. 1
— peritonei .................................. 2
—- pulm........................................ 7
Samtals 158
4. Húsakynni. Þrifnaður.
Læknar láta þessa getið:
Hafnarfí. Húsakynni alþýðu eru hér yfirleitt í bezta lagi.
Skipaskaga. Húsakynni hér á Akranesi eru nú orðið víðast ágæt. Ár-
lega eru byggð ný hús, í ár 10, öll með nýtízku sniði; bafa þau miðstöðv-
ar, rafmagn, vatnsleiðslu úr brunnum, og skolpræsi er frá þeim öllum,
nema tveimur. WC. í þeim allflestum. Þrjú af þessum húsum eru úr
timbri, hin úr steinsteypu. 1 sveitunum hefir verið lítið um húsabygg-
ingar. Steinsteypuhús var byggt í Leirársveit, og annað steinsteypuhús
var í smíðum í Strandarhreppi. Á einstaka stað voru byggðar hlöður og
fjós. Þrifnaði innan húss og utan hefir heilbrigðisnefnd reynt að hafa
eftirlit með eftir föngum. Er þrifnaður í húsum og utan þeirra allgóður
hér í kauptúninu, safngryfjur og salerni víðast hvar í góðu lagi, nema
hvað vöntun er á nægilegum salernum handa verkafólki hjá einstaka
útgerðarmanni. Vatnsskortur var hér í sumar í mörgum húsum, vegna
langvinnra þurka. Brunnar gerþornuðu. Vatnsleiðsla þarf að komast
hér á svo fíjótt sem auðið er. Ekkert heilbrigðismál eins aðkallandi.
Þótt víða séu komin skolpræsi, vantar þau enn í mörg hús. Bót í máli,
að víðast hvar eru steinsteyptar safngryfjur, sem sorpinu er hellt í.