Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Qupperneq 101

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Qupperneq 101
99 Borgarfj. Alþýðuskólinn í Reykholti tók til starfa á þessu ári. Hús- ið er vandað, hitað með hverahita. Nemendur 57, og má varla þrengra vera. Skólastofurnar of litlar og meira en áskipað í herbergjum nem- enda. Þó mun ætlunin að taka við a. m. k. 60 nemendum, ef þörf gerist eftirleiðis. Af því að hiti er nægur og gluggar standa opnir dag og nótt, er það e. t. v. hættulaust. Sundlaug er í skólahúsinu. Vatnið í hana er tekið í hlíðinni fyrir ofan, leitt gegnum hver og hitað á þann hátt. Það er sótthreinsað með calx chlorata og skipt um það á viku- fresti. Fólkið tekur sér steypibað jafnan áður en það fer í laugina. Þrátt fyrir þessar varúðarreglur sleppur það ekki við eyrnakvilla þann, sein er fylgifiskur lokuðu sundlauganna. Ber langmest á hon- um framan af vetri, á meðan nemendurnir kunna ekki að anda rétti- lega, svo að vatn kemst upp í miðeyra gegnum tubae. Flestir fengu aðeins hellu fyrir eyrun og hlustarverk, nokkrir höfðu graftarútferð um tíma; enginn veiktist alvarlega. Að öðru leyti var heilsufar mjög gott í skólanum. Augnveiki gerði ekki vart við sig. Ég gerði Pir- cjuetsprófun á nemendum skólans við skoðunina í haust, til gamans. Utkoman lesin eftir 48 klukkustundir. Af 55 nemendum voru 24 P. -f- (ca. 44%) en 31 P. (ca. 56%). Barnafræðslan er í sama horfinu og verið hefir. Enginn heimavistar- skóli, tvö skólahús, hjört og hlý, annars farkennsla í misjöfnum 1 úsakynnum. Börnin voru skoðuð áður en kennsla hófst. Þau voru yfirleitt hraust. Af 84 börnum höfðu 59 skemmdar tennur, 5 lús eða nit. Dala. Kennslustaðir 27. Um þá svipað að segja og síðast. Erfitt að fá endurbætur gerðar. Þó hafa á nokkrum stöðum verið settir niður ofnar til upphitunar, og gluggar settir á hjörur. Verst er ástandið í þvi farskólahéraði, sem við bættist á árinu (áður var þar svonefnd eftirlitskennsla). Þar eru börnin flest, en húsnæðið verst. Kennslu- staðir 6: 1 steinhús slæmt, 5 torfbæir (baðstofur 2—4 stafgólf og framstofukytrur). Birta ónóg. Kennt er 6—7 börnum í hverjum stað. Heimilisfólk: 2—6 fullorðnir og 2—8 börn. Tvo væntanlega skóla- staði i þessum hreppi taldi læknir alveg óhæfa; á öðrum þeirra voru 9 manns í heimili (3 fullorðnir og 6 börn), baðstofan 2 stafgólf, 3 rúm til að sofa í, og allt annað eftir því. Virtist með öllu óhæft að bæta á þetta heimili 3—4 aðkomubörnum og kennara. Hesteijrar. Mest áherzla lögð á að athuga, hvort börn hafi berlda eða aðra næma sjúkdóma. 2 börn voru grunuð um tb. hili. Annars virt- ust þau börn, sem skoðuð hafa verið, sæmilega hraust, þegar frá eru taldir algengustu kvillar, svo sem tannskemmdir, eitlaþroti etc. Reynt að bæta úr því helzta eftir megni (dregnar út verstu tennur, gerðar adenotomiur á 2 börnum með veget. aden., en verst hefir gengið með lúsina, aðallega vegna ótrúlegs áhugaleysis foreldranna). Hólmavíkur. Húsakynni farskóla á bæjum voru allgóð, og aðbún- aður góður. Þó átti á einum stað að kenna í köldu, ofnlausu herbergi, þar sem vinnumenn heimilisins sváfu. Héraðslæknir er í skólanefnd, og fékkst þetta lagfært. Miðfj. Kennslustofur voru í sæmilegu lagi. Svarfdæla. Lækniseftirlit með barnaskólum fór fram í okt. og nóv.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.