Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 56

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 56
54 kvæmd í öllum hreppum héraðsins nema á Akranesi, en þar eru hund- ar ekki leyfðir. Borgarfj. Enginn sjúklingur. Hundar hreinsaðir í hverri sveit. Dala. Sullaveiki varð ekkert vart á árinu. Hundahreinsun fór fram í öllu héraðinu. Regkhóla. 1 sjúklingur dó af sequ. echinoc. pulmon. (hæmoptise), hafði haft echinoc. pulm. í mörg ár. Patreksfí. Enginn skráður, en einn maður, sem lá á sjúkrahúsinu undir óvissri diagnose, var sendur til Reykjavíkur og opereraður. Reyndist hafa lifrarsull. Þingeyrar. Tíu síðustu árin hefir enginn sullaveikissjúklingur komið fram, og enginn, sem grunur leikur á, að hafi þá veiki. Er hún því vonandi úr sögunni í mannfólkinu. Öðru máli er að gegna um sauðféð. Þó virðist hún einnig fara þar minnkandi. Síðastliðið haust fundust sullir í 10 kindum af ca. 1200, sem slátrað var hér við kaup- félagið. Flateyrar. Sullaveiki ekki ti! í héraðinu, svo vitanlegt sé. Vanki í sauðfé hefir ekki komið hér fyrir svo áratugum skiptir, að því er mér er sagt. Hundalækningar eru sumstaðar hroðvirknislega af hendi leystar. Nauteyrar. Hefi orðið var við 1 sjúkling, gamlan mann (ekki skráður). Hesteyrar. Sullaveiki kom ekki fyrir. Hundalækningar framkvæmd- ar lögurn samkvæmt. Menn virðast gæta þess vandlega, að hundar nái ekki í sulli. Hólmavikur. Eitt tilfelli af sullaveiki (féll af skrá) á árinu, 45 ára kona. Miðfí. Hundahald er hér mjög almennt og víðast margir hundar á hverjum bæ. Þrátt fyrir það hefi ég engan sjúkling séð með sullaveiki þetta ár. Hundarnir eru hreinsaðir einu sinni á ári, um mánaðamótin okt.—nóv. í sláturtíðinni fundust sullir í 28 kindum frá 12 bæjum, þar af netjusullir í 18 lömbum og 8 fullorðnum, en lifrarsullir í 2 full- orðnum. Sauðárkróks. 1 sjúklingur kom á sjúkrahúsið úr Hofsóshéraði, öldruð kona. Ber minna á þessum kvilla en von er til og ætla mætti, þegar tillit er tekið til þess, hve algeng sullaveiki er í sauðfénaði. Hefir tvisvar farið fram rannsókn á sullaveiki í sláturfé hér á Sauð- árkróki. Reyndist þá flest fullorðið fé meira og minna sullaveikt frá 84% af bæjum, sem slátruðu fé sínu hér á Sauðárkróki. Hlýtur annað- hvort að vera, að hundahreinsun er að engu gagni, eða þá hitt, að hund- ar eru fóðraðir með sullamenguðum og ónóglega soðnum sláturafurð- um, nema horttveggja sé. Hundahald bæði í sveitum og kaupstöðum er blettur á íslenzkri menningu og íslendingum til vanvirðu. Hundar ganga alstaðar lausir. Þar sem bílaumferð er, liggja hundar frá bæjum, sem næstir eru veginum, við veginn og elta bíla undir spreng, geltandi og glepsandi, og halda sumir útlendingar, sem um veginn fara, að hér sé um reglulegt hundaæði að ræða. Stundum er ekið yfir þessi grey og þeir meiddir eða drepnir. Hundar eru hvorttveggja í senn, óþrifadýr, sem sjúkdómshætta stafar af og hálfgerð villidýr. Ef ætti að ráða bót á
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.