Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 28

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 28
26 menn mikið og einkum hastarlega. Eftir að hafa fylgzt með framferði sóttar þessarar í 2—3 daga, varð mér ljóst, að hér væri um óvenju skæða inflúensu að ræða og lagði því til við landlækni og stjórnarráð, að gerðar yrðu ýmsar rástafanir til þess að tefja fyrir veikinni og gera hana viðráðanlegri. Var því lokað öllum skólum, bannaðar allar samkomur, bíóum og leikhúsum lokað o. s. frv. Fyrir forgöngu heil- brigðisnefndarinnar bjó bærinn sig á ýmsan hátt undir að hjálpa sjúklingum með því að hafa til taks húsnæði með sjúkrarúmum og hjúkrunarfólki til þess að taka á inóti sjúklingum. Einnig var fólki safnað til hjúkrunar og aðstoðar í heimahúsum. Á sjúkrarúmum þurfti ekki að halda frekar en Farsóttarhúsið gat tekið á móti, en hið síðarnefnda atriði reyndist mjög nauðsynlegt, því að víða urðu heimili alveg ósjálfbjarga um tíma. Það er sannfæring mín, að vegna þess, hve fljótt var gripið til þessara ráðstafana, hafi veikin orðið vægari, viðráðanlegri og minna mannskæð. Hafnarfi. Inflúensa kom hingað fyrri hluta ársins en var væg, eng- inn dó úr henni og fylgikvillar fátíðir. Skipaskaga. Gekk hér frá síðari hluta febrúarmánaðar til aprílbyrj- unar. Fremur væg í þetta sinn en gekk mjög ört yfir, svo hætta varð skólahaldi í 2—3 daga. Fengu margir allháan hita. Blóðnasir og eyrnabólgur voru tiðar. Borgarfi. Héraðsbúar lögðu kapp á að verjast þessum faraldri, sem gekk í janúar—febrúar í Reykjavík og víðar. Nokkrir hreppar tóku upp samgöngubann og tókst að verjast. Tveir sjúklingar eru skráðir i febrúar og einn i marz, var það fólk, sem veiktist á heimleið frá Reykjavík og var einangrað hér í sjúkraskýlinu. I apríl barst veikin að Hvítárbakka og hreiddist nokkuð út, en var ekki þung. ólafsvíkur. Stakk sér niður í marzmánuði án þess að veruleg brögð yrðu að. Aðstoðarlæknir taldi liklegt, að hún hefði borizt frá Revkja- vík. Dala. í febrúarmánuði var ákveðið, samkvæmt heimild heilbrigðis- stjórnarinnar og eftir tillögum héraðslæknis, að reyna að verja hérað- ið fyrir inflúensu, sem þá gekk í Reykjavík og sumum nálægum hér- uðum. Var sóttvörnum haldið uppi á kostnað sýslusjóðs i rúmlega 1% mánuð, með þeim árangri, að engin inflúensa barst inn í héraðið, þá eða síðar á árinu, svo að kunnugt sé. Þótti ráðlegt að leggja það til, að lagt yrði í sóttvarnir þessar, með því að sóttin var annarsstaðar sögð sýkja marga, en á flestum bæjum í héraðinu aðeins einn karl- maður til útivinnu um þetta leyti árs og tíðin slæm, og hinsvegar til- tölulega auðvelt og frekar kostnaðarlítið að halda uppi sóttvörnum, svo afskekkt sem héraðið er og samgangnalítið að vetrinum. Reykhóla. Inflúensa í marzmánuði, væg. Flateyjar. Sóttvarnir voru teknar upp gegn inflúensunni í febrúar- mánuði og fram í apríl. Eftirlit var haft með skipum, sem komu til Flateyjar. Einn sjúklingur kom .veikur af inflúensu með Gullfossi frá Reykjavík. Var hann settur í sóttkví hér í Flatey. Engir fleiri veiktust, og slapp héraðið algerlega við veikina. Patreksfi. Gekk hér í febr.-—júní, voru flestir veikir í febr.—marz. Síðustu sjúklingar skráðir í júní. En þá er sem kvefsóttin færist í auk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.