Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 95

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 95
93 Ólafsvíkur. í kauptúnunum er fiskur aðalfæða manna allt árið um kring. Flateyjar. Viðurværi yfirleitt gott. Hóls. Mjög margir nota erlendan nærfatnað og sokka, einkum unga fólkið. Fæði er óbrotið en sæmilega holt, aðallega fisk- og kjötmeti, mjólk er minna notuð en skyldi, — Þykir dýr (kr. 0,44 1.); margir eiga þó geitur og bætir það nokkuð úr mjólkurskortinum. Kaffi er mikið drukkið. Hesteyrar. Viðurværi víðast viðunandi. Harðfiskát fer því miður injög minnkandi, en innflutningur á kornmat eykst. Flest heimili vinna sjálf úr ull sinni (nærfatnað, sokka, vetl. o. f 1.), en notkun er- lends fatnaðar færist mjög í vöxt, sérstaklega meðal kvenfólksins. Skófatnaði er mjög ábótavant, notaðir jöfnum höndum íslenzkir skór og gúmmískór. Hofsós. Viðurværi almennings er hér gott, því að gott er til mat- fanga, bæði til sjós og lands. Höfðahvcrfis. Héraðsbúar semja sig meira og meira eftir kaupstað- arklæðaburði. Þó voru öll skólabörn í ísl. ullarnærfötum. Á heimilun- um er varla tími til að vinna ísl. ull, og fullorðið fólk gengur talsvert í útlendum nærfatnaði. Um matargerð er mér miður kunnugt. Yfir sumartímann er alltaf hægt að fá nýjan fisk í héraðinu. Húsavíkur. Hér í þorpinu fjölgar kúm árlega, og stuðlar hin mikla nýrækt að því. Má heita næg mjólk allt árið. 7 um hverja kú. Fatnaður fremur lélegur tízkufatnaður. Þistilfj. Fatnaður fólks hefir verið sæmilegur. Skólabörn hlýtt búin. Viðurværi fólksins heíir verið gott og farið batnandi, séstaklega hér í Þórshöfn, vegna aukinnar mjólkurframleiðslu. Hafa flestöll heimili lai og sum tvær. Vopnafj. Heimilisiðnaður hefir lifnað talsvert við vegna vaxandi efnahagslegra erfiðleika. Þetta varð skýrast á næstliðnum vetri. Ég held, að mér sé óhætt að fullyrða, að síðan ég kom hingað, hafi aldrei verið unnið jafnmikið að tóskap og nú í vetur. Einkum er það áber- andi, hvað börn ganga nú meira í heimaunnum fötum en áður, og er það mest prjónles. Hvað matargerð snertir, gerir hið sama vart við sig, að menn reyna að búa meira að sínu en áður. Reyðarfj. Fólk gengur yfirleitt í hlýjum fötum. Fáskrúðsfj. Hér i þorpinu er fiskur auðvitað aðalfæðan, kaffi og út- lent, hart, brauð er og mjög mikið notað, einkum um sumarmánuðina. Fólk gefur sér þá ekki tíma til heimabökunar, en bakarí er hér ekk- ert. Mjólk er töluverð, um 50 kýr í kauptúninu, og eru oft 2—3 um hverja kú, svo flest heimili hafa þá einhverja kýrnyt. Síðu. Mataræði er eins og það gerist í sveitum, fremur fábreytt, og matartilbúning víða mjög ábótavant. Er ég hræddur um, að þessar sveitir standi þar mörgum öðrum sveitum að baki. Hér er auðvelt að rækta kartöflur og rófur; kemur ekki fyrir, að uppskera bregðist að ráði, þó auðvitað sé hún misjöfn eftir árferði. Svo er hér talsverð sil- ungsveiði i ám og sjávarlónum, einnig dálítið af sel. Þetta hvorttveggja, garðrækt og veiði, hjálpar mörgum fátæklingum hér til þess að hafa nægilegan og hollan mat, flesta tíma ársins, handa sér og hyski sínu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.