Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Síða 102

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Síða 102
100 Höfðnhuerfis. Umbætur nokkrar hafa verið gerðar á skólanum í Grenivík og Flatey. í Grenivíkurskólahúsi var salermð múrsléttað að innan, veggir og gólf. í Flatey voru settir tvöfaldir gluggar í skólana, og smíðuð ný skólaborð en öll af sömu stærð. Reykdæla. Börn skoðuð — allt farskólar í héraðinu — og einnig skoðaður ung'ingaskó’i á Skútustöðum og Laugaskóli. Húsnæði skól- anna, upphitun og þrifnaður, í sæmilegu lagi. Öxarfj. 103 skólabörn voru skoðuð, mæld og vegin. Engu þeirra vísað frá. Fljótsdals. Skólaskoðanir fóru fram, eins og vant er, í öllum hrepp- um. Fáskrúðsfj. í Búðakauptúni var byggt nýtt skólahús síðast’iðið ár. í því eru 2 kennslustofur, loftrými í hverri 90,5 m3, en gólfrými 28,75 m2. í hvorri stofu eru í vetur 27 börn, og koma þá 3,3 m3 og 1 m2 loft og gólfrými á hvert barn. Meðfram annari hlið hússins er gangur, 2% X 9 metrar, en í kjallara eru 2 vatnssalerni og baðklefi með sjóðandi heitu og ísköldu vatni, sem þó er ómögulegt að blanda saman. Berufj. Kennsla l'ór fram í öllum sveitum héraðsins. Húsakynni mættu vera betri og' kennslustaðir færri, en ástæður manna setja þar ákveðin takmörk. Það, sem helzt er áfátt um húsakynni, er, að hitun er víða ekki nægileg. Siðu. Skólastaðir töldust sæmilegir, nema í Meðallandi (Leiðvallar- hreppi). Ég hefi þó ekki orðið þess var, að börnunum stafaði óholl- usta af skólavistinni; 3 síðastliðin ár hefir Leiðvallahreppur verið bezti hreppur héraðsins hvað heilsufar snertir. Ég hefi, síðan ég kom í hér- aðið, mælt hæð skólabarna og brjóstmál og veg'ið þau árlega. Tölur þær, er ég hefi fengið, benda til þess, að börn séu hér að mun bráð- þroskaðri en börn í Noregi og Danmörku, eftir þeirri statistik, sem ég hefi fengið þaðan. 11. Meðferð þurfalinga. Læknar láta þessa getið: Hafnarjj. Meðferð þurfalinga góð. Skipaskaga. Meðferð á sveitarómögum í allgóðu lagi. Ólafsvikur. Meðferð þurfalinga mér vitanlega yfirleitt góð í hérað- inu. Grímsnes. Mannúðlega hygg ég hér farið með sveitarómaga yfir- leitt. 12. Samkomuhús. Kirkjur. Kirkjugarðar. Læknar láta þessa getið: Hafnarfj. Samkomuhús og kirkjur í góðu lagi, sömuleiðis kirkju- garðar. Skipaskaga. í Innra-Hólmskirkju var sett rafmagn til hitunar og Ijósa. Samkomuhús kauptúnsins hefir á þessu ári fengið rafmagns- ventilation, og er það til mikilla bóta. Ólafsvíkur. Samkomuhús eru nú í öllum hreppum héraðsins. í kauptúnunum eru sérstök samkomuhús byggð í því augnamiði, en í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.