Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 29

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 29
27 ana, svo að ef til vill er sumt af því inflúensa, sem talið er undir kvef- sóttina. Þingeyrar. Gegn inflúensu, sem gekk í Reykjavík síðari hluta vetr- arins, var sett samgöngubann. Tókst að verjast henni með lítilli fyr- irhöfn. Ferðafólk var einangrað á sjúkrahúsinu. í febrúarmánuði eru skráð 9 tilfelli af inflúensu. Voru þau öll í enskum togurum, sem leit- uðu hér læknishjálpar. Var allrar varúðar gætt, enginn sjúklingur tekinn á land, en skipin látin halda kyrru fyrir í höfn, ef þess virtist þörf. Veikin barst ekki í land. Flateyrar. Snemma á árinu barst inflúensa til Reykjavíkur og það- an til ísafjarðar og víða út um land. í héraði þessu var svo sem víða annarsstaðar ákveðið að beita sóttvörnum gegn veikinni, en mistókst að nokkru leyti. Vegna gáleysis barst veikin til Súgandafjarðar úr fiskibáti á ísafirði, er skjóls hafði leitað þar. Áður en kunnugt var orðið um veikina í Súgandafiði, barst hún þaðan á Inggjaldssand í Önundarfirði. Um páskaleytið var svo sóttvörnum aflétt af Flateyri og Mosvallahreppi, með því að ógerningur þótti að hefta samgöngur manna lengur fram á vorið. Veikin var þó ekki alveg útdauð við Djúp, og nokkru síðar mun hún hafi borizt hingað til Flateyrar. En þá var eins og hún væri búin að missa allan þrótt (malignitet og contagiosi- tet), því að bæði tók hún hér rnjög fáa og var sáravæg. Hóls. Brauzt hér út síðari hluta aprílmánaðar, eftir að sóttvörnum hafði verið haldið uppi um tveggja mánaða skeið. Veikin var hér mjög væg. Hesteyrar. Gerði vart við sig í aprílmánuði, og var fyrsti sjúklingur- inn skráður 16A; kom sá sjúklingur til Hesteyrar frá Isafirði daginn áð- ur. Veiktust allir á heimili þessa sjúklings. Veikin barst fremur hægt um kauptúnið í apríl—maí og tók flesta sjúklinga mjög vægt. Með- göngutíminn var 1—2 sólarhringar. Lágu fíestir með hita 3—4 daga en gegndu fullum störfum eftir ca. 1 viku. Samtímis barst veikin víðar um héraðið, að líkindum frá Isafirði með sjómönnum. Alvarlegir fylgikvillar sáust ekki. Hólmavíkur. Þegar inflúensan gekk allvíða í febrúar var samgöngu- bann sett á héraðið. 5 farþegar frá Reykjavík og ísafirði voru settir i sóttkví á Hólmavík. Veiktust 2 þeirra af veikinni (einangraðir saman). Veikin breiddist ekki út. 1 júnímánuði barst svo inflúensa aftur í hér- aðið og fór allvíða um, einkum í júní, júlí og ágúst. Bar dálítið á kvef- lungnabólgu samfara veikinni, einkum í börnum, en að öðru leyti var hún væg. Miðfí. Inflúensa gekk yfir í 2 öldum. Fyrri aldan náði hámarki sínu í marzmánuði og í henni veiktist aðallega fólk á Vatnsnesinu, Hvamms- tanga og sveitunum í kring. Þetta var katarrhalisk mynd veikinnar, alstaðar væg, nema á Vatnsnesinu; þar lá fólk í kringum viku, tölu- vert þungt haldið. Einn sjúklingur fékk bronchopneumoni, einn psychosis, og á einum stað varð veikin kronisk. Á Vatnsnesinu veikt- ust 83 menn á 12 bæjum með 94 heimilismönnum. Á 9 bæi kom veikin ekki. Hvað margir veiktust af veikinni annarsstaðar í héraðinu, get ég ekki sagt með vissu, því að þar var veikin svo væg, að fáir leituðu lækn- is. í apríl og maí liggur veikin niðri, aðeins maður og maður veikist
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.