Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Side 81

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Side 81
79 aði. Knútur Kristinsson skipaður 11. apríl héraðslæknir í Hornafjarð- arhéraði. Bjarni Sigurðsson settur 10. júlí til að þjóna Nauteyrarhéraði um eitt ár frá 15. júlí 1931. Guðmundi Björnson veitt 7. sept. lausn frá landlæknisembættinu frá 1. okt. 1931. Vilmundur Jónsson skipaður 28. sept. landlæknir frá 1. okt. 1931. Torfi Bjarnason settur 30. sept. til þess að þjóna Isafjarðarlæknishéraði. Kristján Arinbjarnar skipaður 18. nóv. héraðslæknir í Isafjarðarhéraði. Kjartan Jóhannsson settur 19. nóv. til þess að þjóna Blönduóshéraði. 13. jan. voru þeir Guðmundur Thoroddsen, Jón Hj. Sigurðsson og Gunnlaugur Claessen ráðnir yfirlæknar við Landspítalann. Þessir settust að á árinu sem praktiserandi læknar: I Reykjavík: Bragi Ólafsson, Jens Ág. Jóhannesson (háls- nef og eyrnalæknir), Kristín Ólafsdóttir og Þórður Þórðarson og í Hafnarfirði Gísli Pálsson. 3. Sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XIV—XV. Sjúkrahús og sjúkraskýli teljast á þessu ári, samkv. töflu XIV, 36 alls. Hafa tvö tekið til starfa á árinu, sjúkraskýli í Búðardal og berlda- hæli á Reykjum í Ölfusi, og tvö eru nú talin með, sem að réttu lagi átti að telja með fyrri: Hressingarhælið í Kópavogi og Sólheimar í Reykja- vík. Nú mun allt vera talið með, sem nafn má gefa, nema lítilsháttar sjúkraskýli (1—2 rúm), sem héraðslæknirinn á Hofsós rekur í húsi sínu, og hið sama sjúkraskýli, nokkru stærra, á heimili héraðslækn- isins í Vestmannaeyjum. Rúmafjöldi sjúkrahúsanna telst nú 991 alls eða 9,1 rúm á hverja 1000 íbúa. Almennu sjúkrahúsin teljast 28 með samtals 517 rúmum eða 4,7%c. Á heilsuhælunum fjórum (Vífilsstöðum, Kópavogi, Reykjum og Kristnesi) eru rúmin talin 254 eða 2,3%0. Læknar láta þessa getið: Hafnarfj. Sjúkrahús eru hér tvö: 1) St. Josephsspítalinn, sem er „moderne" sjúkrahús. Spítalinn er góður og aðhlynning yfirleitt góð. Hann tekur ekki sjúklinga með smitandi lungnaberkla. 2) Sjúkra- skýli Hjálpræðishersins er aðallega notað fyrir berklasjúklinga, bæði héðan úr bænum og utan af landi, sem bíða eftir hælisvist. Þetta sjúkraskýli er ófullkomið en hefir þó komið að miklu liði, þegar smitandi berklasjúklingar hafa hvergi fengið inni. Ég held, að það sé nauðsynlegt að hafa slík skýli, fyrir þá, sem bíða eftir hælisvist og eru siniíandi. Það, sem hér tilfinnanlegast vantar, er sóttvarnarhús, þar sem hægt sé að leggja inn fólk með næma sjúkdóma, t. d. typhus og diptheri o. s. frv. Væri bráðnauðsynlegt að koma upp slíku húsi hér, helzt í sambandi við St. Josephsspítalann. Mætti þá einnig nota slíkt hús fyrir berklasjúklinga. Skipaskaga. Sjúkraskýli er hér ekkert enn, en vonandi líða ekki mörg ár þangað til hafizt verður handa um að koma því upp. Fjár- söfnun til skýlisins heldur áfram; hefir bætzt við nokkuð á árinu, og mun nú upphæðin vera nálægt 12000 kr. Dala. Sjúkraskýlið var ekki fyrir alvöru tekið til notkunar fyrr en 1. nóv., en frá þeim tíma til áramóta var hvert rúm upptekið.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.