Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 38

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 38
36 Skipnskaga. Kom aðeins 13 sinnum fyrir á árinu, aðallega í sambandi við inflúensuna og kvefsóttina. Hofsós. Kveflungnabólga hefir tiltölulega lítið gert vart við sig, eink- um þegar tekið er tillit til þess, að faraldrar hafa verið af kvefsótt, in- flúensu og skarlatssótt. Á mánaðarskrám eru 5, en ættu aðeins að vera 4, því að einn af þessum sjúklingum fékk kveflungnabólgu sem fylgi- kvilla við skarlatssótt. Það var sá eini, sem dó, en er talinn dáinn úr skarlatssótt, eins og' vera ber. Alfmikið hefir aftur borið á taksótt, og má segja, að hún hafi gengið sem faraldur, einkum í börnum og ung- lingum. Alls eru skrásettir 15. Af þeim dóu 3, 1 þeirra, barn á fyrsta ári, fékk upp úr lungnabólgunni meningitis. Keflavíkur. Kveflungnabólga var tíðust fyrri helming ársins með- an inflúensan fór yfir og kvef var almennt. 2. Um taksótt: Rvík. Af taksótt sýktust óvenjulega margir. Ef marka mætti töl- urnar, hefir hér verið um mjög skæða sótt að ræða, þar sem nærri 30% hafa átt að deyja. En hér kemur áreiðanlega til greina lélegt framtal sjúklinganna, því að ekki fór það orð af þessari veiki, að hún væri mjög með öðrum hætti en undanfarin ár. Ólafsvíkur. Taksótt stakk sér niður flesta mánuði ársins, en aldrei neinn faraldur af henni. Flateyjar. Sá eitt tilfelli af pneumon. croup. utan héraðs, á Barða- strönd. Roskinn maður var í vegavinnu frá heimili sínu, við slæma aðbúð. Veiktist heiftarlega og dó á 6. degi. Hólmavikur. Lítið ber á taksótt hér undanfarin ár, en hún var all- mannskæð oft áður fyr. Sauðárkróks. Lungnabólga (pn. croup.) fylgdi inflúensunni. Gekk hún eins og' farahlur, byrjaði að vísu í april og var til ársloka. Tið- ust var hún í júní og svo aftur í septembcr og október. Lungnabólga þessi var mjög illkynjuð. Dóu óvanalega margir af hennar völdum. Hefi ég bókfært 64 með lungnabólgu á árinu, þar af dóu 10. Virtist þessi lungnabólga meira afsýkjandi en algengt er um þessa veiki. Þannig tók hún 3 manneskjur á 2 bæjum og 2 á allmörgum. Tók hún menn á öllum aldri, en þyngst lagðist hún vfir höfuð á fólk í blóma lífsins og hraust fólk. Svarfdæla. Taklungnabólga enn fátíðari en 1930. Maður á sextugs- aldri dó. Hinir lifðu allir, urðu ekki mjög þungt haldnir, nema eitt barn. Einn fékk solvochin þegar á fyrsta degi, og virtist það „coupera“ veikina. Húsavíkur. Við lungnabólgur finnst mér langmest komið undir með- ferð sjúklingsins, hvort honum batnar eða ekki, en síður hitt, hvort notað er optochin — hefi ég aldrei séð bót að því, en bölvun — eða solvochin. Höfuðatriðið tel ég hjúkrun, hjartalyf — digalen, cardiasol og coramin, coffein og camphoru, ef hjarta er slappt, og þó öllu frem- ur pantopon eða thebaicinsprauta í byrjun, til að drepa takið. Ég er sannfærður um, að það hefir meira að segja, að losa sjúklinginn við takið og gera honum fært að anda djúpt og rólega, en flest ann- að. Þá getur hann hóstað betur og losar því úr lungunum. Loftið sé hreint og hlýtt með hæfilegum raka; herbergið ekki fullt af fötum
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.