Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 34

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 34
32 ensan gekk síðan um lcaupstaðinn og allmikinn hluta sveitarinnar og náði hámarki sínu í apríl. Veikin var yfirleitt fjarska væg. Flestir höfðu allháan hita í 1—3 daga. Sumir voru alltaf á fótum en lasnir 1—3 daga. Einstöku lágu allt að því eina viku. Einstöku fengu líka hellu fyrir eyru og all-mikinn þurran hósta. Annars engir teljandi fylgikvillar. Fljótsdals. Inflúensa barst hingað í júlí, neðan af Reyðarfirði, og hélzt þar til seint í september. Hún náði talsverðri útbreiðslu, þó ekki séu nema 36 skráðir, en var væg. Hróarstungu. Infiúensa fluttist til Borgarfjarðar í marz með manni frá Reykjavík. Hann var strax einangraður ásamt 3 heimilum, sem hann hafði haft mök við. Flestir veiktust á þessum heimilum, en út- breiðsia varð ekki meiri. Seyðisfi. Gerði vart við sig frá janúar og fram í ágúst, þrátt fyrir sóttvarnir. Reijðarfi. Barst hingað í júní. Sóttvörnum haldið uppi lit aprílmán- uð, mjög ófullkomnum, og er strandferðir urðu tíðari og fólksstraum- ur meiri, barst hún hingað og tóku hana allflestir héraðsbúar ein- hverntíma suinars. Annars var veikin væg og leituðu fæstir læknis. Berufi. Þegar veikin barst ti! Reykjavíkur í marzmánuði, ákvað Austurland að verjast sóttinni, og voru gerðar sóttvarnarráðstafanir í þessu héraði sem annarsstaðar. Veikin barst ekki í héraðið. Síðu. Seint í janúarmánuði komu tveir bræður frá Geirlandi á Síðu heim til sín, úr Reykjavík. Þeir lögðust í kvefsótt strax er þeir komu heim. Þeir höfðu komið við í Hólini í Landbroti, haft þar tal af mönnum, og lögðust þeir menn viku seinna. Bóndi úr Land- broti gisti á Geirlandi rétt eftir að bræðurnir komu heim; veiktist hann líka viku seinna. Á sömu leið fór með mann frá Fossi, sem kom um þær mundir að G,eirlandi. Kvefsótt þessi breiddist svo talsvert út i febrúar, en fór hægara yfir vegna þess, hve meðgöngutíminn var lang- ur. Flestir reyndu þá líka að verja sig og sín heimili, en misheppnað- ist stundum, vegna óvarfærni annara. Þó voru þau heimili miklu fleiri, er vörðust, og í Fljótshverfi kom veikin alis ekki. Flestir, sem ástæð- ur höfðu til, lágu 1—2 daga, og sumir allt að viku, en fáir lengur. Hiti oftast rúml. 39°, en nokkir fengu 40° hita. Sumir fengu kvef, aðrir ekki teljandi. Margir fengu hæsi, sumir nasadreyra. Höfuðverkur var venjulega með hitahækkuninni, og nokkrir kvörtuðu um vondan bak- verk. Börn fengu uppsölu og niðurgang, en bar lítið á kvefi í þeim. Sumir voru lengi að ná sér, kvörtuðu um, að það væri „einhver leti“ í sér, eða þá um taugaóstyrk. Flestir náðu sér þó fljótt. Mér fannst ekki hægt að kalla þenna faraldur annað en inflúensu, og var mér þó kunnugt um, að þá var ekki talin nein inflúensa í Reykjavík. Það var í febrúar, sem kunnugt er, sem hún var talin berast þangað frá útlönd- um. Ég er þó sannfærður um, að þeir Geirlandsbræður hafi smitazt í Reykjavík, því að á leiðinni heim voru þeir ekki fulla viku. Ég fékk líka að vita, að illkynjuð kvefsótt gekk um þessar mundir i Reykjavík. í byrjun marz veiktust þeir seinustu, sem ég vissi til að fengu veik- ina. Mýrdalshérað gerði varnarráðstafanir við inflúensunni, sem seinna gekk í Reykjavík og grennd. Þeir, sem þaðan komu, voru settir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.