Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 58

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 58
56 Fljótsdals. Engan sullaveikissjúkling hefi ég fundið innanhéraðs á þessu ári, en vafalítið er enn eitthvað til af þeim. Hróarstungu. Sullaveiki engin á árinu. Hundahreinsun þó í ólagi. Reydarfí. Echinococcosis engin. Fáskrúðsf). Sullaveiki í sauðfé fer stórum minnkandi, og í mönn- um er hun orðin mjög fátíð. Berufj. Sullaveiki ekki komið fyrir i héraðinu á þessu ári. Hunda- hreinsun fór fram eins og að undanförnu. Sú endurbót var gerð, að hundakofar til hreinsunarinnar voru gerðir og endurbættir í Álfta- firði og í Hálsþinghá, svo að betri skilyrði eru fengin til þess að fram- kvæma verkið vel og samvizkusamlega. Síðu. Hundahreinsunarmenn eru í öllum hreppum. Hefir starf þeirra hér borið þann árangur, að vanki kemur nú ekki fyrir i sauðfé, en hafði verið mikið um það fyrir 15—20 árum. Netjusulli hefi ég séð talsverða. Sullir hafa ekki komið fyrir í fólki innan 60 ára. Mijrdals. Sullaveika sjúklinga hefi ég tvo haft til meðferðar á ár- inu. Hafði annar lungnasull, sem sprakk inn í bronchus og batnaði af sjálfsdáðum; hinn hafði subphreniskan lifrarsull, og var hann læknaður ineð skurði. Vestmannaeyja. 1 kona með echinococcus subphren. Búin að ganga með hann í 20 ár. Opereruð síðastliðinn vetur (í Reykjavík). Rangár. 4 sjúklingar skráðir, allt fullorðnar konur, með sull í lifur. Eyrarbakka. Sullaveikissjúklingurinn hefir verið sullaveikur frá æskudögum. Annars sé ég sjúkdóm þenna svo sem aldrei nú orðið. Grimsn.es. Þó engin sé sullaveikin í þessu héraði, tel ég hundahreins- anir sumstaðar gerðar óvandvirknislega. Menn fást illa til þess að vinna þetta verk; ávalt er verið að skipta um þá. Hvergi eru, mér vit- anlega, hundahreinsunarkofar. Hundunum virðist stundum hleypt út án þess að líkur séu alltaf fyrir því, að þeir hafi hreinsast tryggilega eftir meðalainngjöfina. Ber það við, að þeir virðast vera að hreinsast talsvert eftir að þeir eru komnir heim til sín. 5. Kláði (scabies). Töflur V, VI og VII, 4. Sjúklingafjöldi 1922—1931; 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Tala sjúkl. 435 366 350 403 336 329 345 279 109 102 Læknar láta þessa getið: Hafnarfj. Kláði sést hér varla. Reykhóla. 4 sjúklingar komu til lækningar í októbermánuði. Hafði kláði borizt með sumardvalarbarni úr ísafjarðarsýslu. Allerfitt virðist að fá fólk til að trúa því, að kláði stafi ekki af almennum óþrifnaði. Sjúklingar blygðast sín fyrir sjúlcdóminn, koma seint til lækningar og hafa þá oft þegar sýkt aðra. Hólmavíkur. Þessi leiði kvilli hefir verið mikið útbreiddur hér und- anfarin ár, en á þessu ári hefir hans ekki orðið vart.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.