Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 36
34 Keflavíkur. Inflúensan breiddist hér almennt lit i febrúar og marz. Var skólum lokað í öllum hreppum til að hefta útbreiðslu hennar. Veikin virtist yfirleitt vera væg, en þó voru ekki allfá lungnabólgu- tilfelli. 10. Mislingar (morbilli). Töflur II, III og IV, 10. Sjúklingafjöldi 1922—1931: 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Sjúkl. 1 „ 3802 1643 685 1 2293 3026 „ 31 Dánir „ „ 12 13 9 2 13 1 Mislingafaraldur hófst í Akureyrarhéraði í nóvember og hafði ekki hreiðst út til annara héraða um áramót. Héraðslseknir gerir ekki sér- staka grein fyrir veikinni. 11. Hettusótt (parotitis epidemica). Töflur II, III og IV, 11. Sjúklingajjöldi 1922—1931: 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Sjúkl. 24 „ „ 1 1 „ 998 1858 325 Hettusóttarfaraldurinn, sem hófst í Reykjavík, gekk aðallega um Suðurland 1929 og náði hámarki í landinu á árinu 1930, hélt áfram á þessu ári, aðallega í afskekktari héruðum, en dó út með ágústmán. Læknar láta þessa getið: Rvík. Kom hingað frá Norðurlandi, stakk sér niður en breiddist ekki út. Flateyjar. Af hettusótt eru skrásett 4 tilfelli; komu öll fyrir í sömu eyjunni. Ekki kunnugt um, hvaðan hún hefir borizt, — sennilega þó frá Reykjavík. Þingeyrar. Gekk hér um miðbik ársins. Hefir sennilega borizt úr Reykjavík. Þó er það ekki vel kunnugt, sökum þess, að líkur eru til, að veikin hafi um nokkra stund verið húin að ganga, áður en ég sá fyrstu tilfellin. Veikin fer hægt og silalega yfir vegna hins langa incuba- tionstíma. Stundum koma ný tilfelli löngu eftir að maður hyggur allt um garð gengið. Er þetta eini alvarlegi faraldurinn, sem hér hefir gengið síðan ég kom í héraðið. Urðu margir þungt haldnir, með um og yfir 40° hita. Stóð hitinn þó sjaldan lengur en 2—4 daga. Margir fengu epididymitis, sem hindraði frá vinnu um langan tíma. Veikin tók aðallega börn og unglinga en þó tiltölulega margt af eldra fólki. Hofsós. Stakk sér niður fyrri hluta ársins, einkum í Fljótum og í Hjaltadalnum og ef til vill víðar. Enginn er bókfærður af þeirri ein- földu ástæðu, að enginn leitaði læknis hér. Svarfdæla. Hettusótt var hér sem arfur frá fyrra ári og væg, eins og þá. Margir af þeim, sem læknis leituðu, fengu þrautir og eymsli neðan til í lífið og háan hita í byrjun veikinnar, nokkrum dögum áður en munnvatnskirtlar tóku að bólgna. Uppsala fylgdi þessu oftast. Þegar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.