Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Síða 73

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Síða 73
71 clavicul. 1, costar. 2, malleolar. typ. 1. Á 3. degi var fóturinn settur i ópólstraðar göngu-gibsumbúðir ad mod. Böhler. Daginn eftir gat sjúk- lingurinn gengið um gólf sársaukalaust, og eftir það gekk hann um allt heima við og reið til næstu bæja. Eftir 6 vikur kom hann ríðandi til mín. Voru þá umbúðirnar teknar af, og gekk hann síðan staflaust án þess að finna til sársauka. Þá voru lagðar á fótinn zinklímsumbúðir frá tábergi upp að hné, og með þær vann hann fullum fetum erfiðis- vinnu, þegar 2—3 vikum síðar. Submersio, karlm. 21 árs. Vann að sundlaugarbyggingu að Laug- um í Hvammssveit. Vatni var veitt í laugina til reynslu, og fór piltur- inn ofan í að gamni sínu. Hann hélt sér í krók á barminum, en sleppti skyndilega tökunum og sökk til botns. Viðstaddur samverka- maður sá þessa atburði og náði brátt í mannhjálp, en er pilturinn náð- ist upp úr, var hann örendur. Reykhóla. Fract. radii 1 (drengur 10 ára). Flateyjar. Slysfarir engar í héraðinu á árinu. Patreks]]. Algengust voru lemstur og mör (20 tilf.). Skurðsár 12. Beinbrot 10, þar af fract. radii 3, femoris 2. Luxatio cubiti 1. Þingeyrar. Maður um þrítugsaldur varð undir hlið á mótorbát, fjögra tonna, í setningi. Marðist hann allmikið og fékk fract. cruris á hægra fæti. Hóls. Fract. malleoli 1, radii 3, clavicul. 3, femor. 1. Sár, er sauma varð, 15, brunar 2. og 3. stigs 5. Hesteyrar. 3 brunar. Fract. cost. 2, malleolar. 2, ennfremur nokkrar luxationir, sublux, og contus. Hólmavíkur. Gamall maður lézt af slysaskoti. Var að setja bát, en 6 ára drengur náði í riffil, er verið hafði í bátnum, en gleymzt að taka skotið úr. Hljóp skotið úr á örstuttu færi, gegnum mjaðmarspaða of- arlega og þvert gegnum holið. Maðurinn lézt á sama dægri. Gömul kona datt af hestbaki í kirkjuferð og lemstraðist svo, að hún beið bana af. í sömu kirkjuferð datt stúlka af hestbaki og handleggsbrotn- aði. Sama dag datt maður af hestbaki í kirkjuferð og rifbrotnaði, og vatzt um ökla. Gerast nú slys af hestbaki, einkum að vorinu, alltíð. Kann það einhverju um að valda, að hestar eru þá oft notaðir fyrsta sinn eftir veturinn og misjafna fóðrun. Helztu slys önnur eru: Fract. antibrachii 2, radii 1, claviculae 2, cubiti 1. Miðfj. Fract. Collesi 2, fibulae 2, costae 1, claviculae 2, condyli med. humeri (et luxatio cubiti postero-medialis) 1, claviculae et costae com- plicata 1. Luxatio humeri 6, þar af þrisvar á sama manninum, sem er með habituella luxatio. Alls hefir hann farið 11 sinnum úr axlar- liðnum. Sauðárkróks. Skotsár 1. Fract. cruris 2, radii 2, humeri 1, claviculae 1, costae 1. Luxatio humeri 1, claviculo-scapularis 1. Skotslysið vildi þannig til, að drengir voru með hlaðinn riffil og misstu óviljandi úr honum skot á götum kauptúnsins. Fór kúlan í gegnum læri upp við mjöðm á öldruðum manni. Urðu ekki alvarleg- ar afleiðingar af þessu slysi. Hofsós. Fract. costae 3, claviculae 2, antibrachii 1,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.