Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Side 86

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Side 86
84 hún læknum aðstoð við aðgerðir með svæfingum í 52 skipti. Til hjálp- arstöðvarinnar leituðu berklasjúklingar ráða í 850 skipti. — 160 nýir sjúklingar komu þar á árinu. Deildin fékk á árinu sjúkrabifreið að gjöf frá aðalfélaginu í Rvík. Meðlimir deildarinnar eru 100. Árgjaldið 5 kr. Meira en þriðjungur árgjaldanna tapast árlega. Fjár aflað með hlutaveltum, skemmtisam- komum og merkjasölu. Tekjur á árinu alls kr. 2660,00 Gjöld kr. 4500,00. 7. Hjúkrunarfélagið, Baldursbrá. Glæsibæjarhreppi. Stofnað 1920. Konur einar meðlimir. Hafði hjúkrunarstúlku í 6 ár en síðan ekki. Starfar á þann hátt, að afla sér fjár með skemmtisamkomum o. fl. og veita ýmsum heimilum fjárstyrk, jjegar veikindi sverfa að. 8. Kvenfélag Fnjóskdæla. Gengst fyrir því síðan 1922, að hjúkrun- arstúlka starfi í sveitinni. Stúlka var við hjúkrun á Akureyrarspítala í 6 mánuði og starfar á vegum félagsins. Hafði í 2 ár engin föst laun. En síðan 1924 greiðir sveitarfélagið henni 200 kr. í árskaup. Tekur auk þess dagkaup þar sem hún hjúkrar. 2 kr. á sumri, 1 kr. vor og haust, 50 aura á vctri. 9. Kvenfélag Arnarneshrepps. Starfaði svipað og fyrrgreint félag á árunum 1923—1926. Hafði hjúkrunarstúlku, lítt lærða. Hafði 170 kr. árskaup og 2 kr. á dag á sumri, en kr. 1,50 á vetri. 1930 var tekin sú stefna að ráða vinnustúlku til aðstoðar á sjúkraheimilum. Er greitt 1-—2 kr. dagkaup eftir árstíðum. 10. Hjúkrunarfélagið Hjálpin, Saurbæjarhreppi, Eyjafirði. Hóf starf sitt 1914. Hafði í nokkur ár hjúkrunarstúlkur, sem lært höfðu litils- háttar til hjúkrunarstarfa á Akureyrarspítala. Fyrst engin föst laun greidd, en aðeins dagkaup, 2 kr. haust og vor, 1 kr. á vetruin og 5 kr. á sumrum. Seinna var goldið 200 kr. árskaup iir félagssjóði. Milli þess sem hjúkrunarstúlkan hjvikraði, vann hún algenga vinnu á því heimili, sem hún hélt til á og vann þannig fyrir sér. Síðustu 3 árin hefir félagið enga fengið til hjúkrunarstarfanna með svipuðum kjörum og áður. Félagið lifir að vísu enn, en áhugi mjög dofnaður. Félagskonur nú 20, voru áður 60. 11. Hjúkrunarfélag Öngulstaðahrepps starfaði á árunum 1914— 1925. Á svipaða sögu og Hjálpin. Meðlimatala komst upp í 50. Er nú hætt vegna örðugleika á að fá hjúkrunarstúlku. 12. Hjúkiunarfélagið Hlín, Höfðahverfi. Hefir ólærða stúlku í þjón- ustu sinni til almennrar hjálpar á sjúkraheimilum. Aðeins ráðin yfir veturinn. Kr. 100 árskaup. Kr. 1,50 á dag, þegar hún er við hjálparstörfin. 13. Kvenfélag Húsavíkur. Með tilstyrk þess er ráðin kona til að stunda sjúka og vera til aðstoðar á sjúkraheimilum í þorpinu. 14. Kvenfélag Fellahrepps og 15. Kvenfélag Vallahrepps á Fljótsdalshéraði hafa oft haft hálflærð- ar hjúkrunarstúlkur til hjúkrunar. Síðustu 2 árin hafa þau engar stúlkur fengið. Sjúkrasamlög. Þau eru jafnmörg í landinu í árslok þessa árs og árið fyrir, en með- limatalan hefir nokkuð aukizt og var samkv. skýrslum til stjórnar- ráðsins, sem hér segir:
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.