Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 47

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 47
45 ingarlítið, sennilega allt, tuberculöst. Því skyldum við ekki geta haft talsvert af vægum lupus hér á landi? Loft okkar er óvenjuþrungið af útfjólubláum geislum, sem ég tel víst, að muni hafa rnjög lamandi áhrif á húðberklana. M. ö. o.: Ég held, að margt af því, sem talið er impetigo í nefi, sé tuberculös ulcera, en alls ekki impetigo. Sár í nefi, sem batnar á sumrum en versnar á vetrum, tel ég tb. ef þetta end- urtekur sig. Þessir sjúklingar hafa venjulega fengið vott af eryth. nod., hafa bólgna mediastinal-kirtla eða þá væga pleurita, fá oft conj. phlyctenularis eða önnur tb. einkenni, ef vel er athugað, og þegar þetta batnar, hættir alveg að bera á impetigo hjá þessum sjúklingum. Öxarfj. Með minnsta móti um þenna Ieiða kvilla. Fljótsdals. Þessum skolla hefir skotið hér upp í krökkum nokkur síðustu árin og oft náð töluverðri útbreiðslu. Virtist berast af Úthéraði. Reyðarfí. Impetigo contagiosa, sem hér er kölluð „sárasótt“, eins og útbrot yfirleitt, er hér alltíð. 22. Stingsótt (pleuritis epidemica). Töflur II, III og IV, 22. Sjúklingafjöldi 1926—1931. 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Sjúkl............................ 565 144 21 17 46 85 Um greinilega faraldra virðist hafa verið að ræða i Siglufjarðar og Rangárhéruðum. Annars mun sjúkdómsgreiningin víða vera vafasöm, og er læknum það ljóst. Oflangt er vitanlega gengið, að telja hér undir hvert tilfelli af léttri pleuritis sicca, eins og sumir lækna virðast gera. Læknar láta þessa getið: Iiafnarfj. Sést hér einstaka sinnum, en ekki á þessu ári. Svarfdæla. Tvo sjúklinga sá ég, báða um mánaðarmótin okt.—nóv., höfðu báðir sting og hita, og á öðrum fundust nuddhljóð á gómstórum bletti, báðum batnaði eftir fáa daga. Nokkur fleiri svipuð tilfelli höfðu komið fyrir skömmu áður á unglingum í grenndinni, en ekki sá ég þá sjúklinga né fékk frekari vitneskju um þá, og eru þeir því ekki skráðir. Rangár. Gekk hér sem faraldur yfir sumarmánuðina (júní—ágúst). Veikin í flestum tilfellum væg, hiti lítill (37,6—380). í einstaka til- felli var hitinn hærri (39° og þar yfir), og urðu sumir að liggja rúm- fastir allt að hálfum mánuði. Aðrir gátu unnið allan tímann, en áttu erfitt með það sökum stings, sem oft var töluvert sár og eina sub- jectiva einkennið. Grímsnes. 3 skráðir. Sjúklingarnir allir börn og unglingar á sama heimili, með veikindaeinkennnm frá öndunarfærunum, sótthita og taksting, er stundum lagði upp i öxlina sama megin. Veikindin voru væg og stóðu nokkra daga, allt að viku á sumum, og allir sjúlding- arnir hresstust til fulls. Annars var ég í nokkurri óvissu um eðli þessa sjúkdóms.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.