Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 98

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 98
96 um 50 kýr í kauptúninu. Aftur á móti virðist um nýmjólkurskort að ræða í sveitunum, því Leirsveitungar og Strandamenn flytja alla mjólk sína til Mjólkurfélags Reykjavíkur, og hafa því lílið aflögum til heimilanna. Er enginn vafi á, að börnin hljóta að líða tjón við það. Ólafsvíkur. Meðferð ungbarna fer batnandi í héraðinu, þótt ekki sé hún komin í það horf, sem æskilegt væri. Ungbörn oftast lögð á brjóst þegar því verður við komið. Ungbarnadauði farið mjög minnk- andi á seinni árum. Dala. Þó að ljósmæður færi á skýrslur, að nærri öll börn séu lögð á brjóst, þykist ég hafa orðið þess var, að sumt af því sé aðeins til málamyndar, sum börnin ekki lengur en viku til mánuð á brjósti. Færa sumar konur það til sem afsökun, að þær mjólki barninu of lítið, eða mjólkin úr þeim sé óholl. Kunnáttu mæðranna í því að blanda kúamjólk handa ungbörnum virðist einnig mjög ábótavant. Flateyjar. Meðferð ungbarna í sæmilegu lagi. Flateijrar. Meðferð ungbarna er góð, og þau alltaf lögð á brjóst, nema sérstakar ástæður banni. Ungbörn deyja hér naumast úr öðru en berklum. Hesteyrar. Meðferð ungbarna dágóð. Börn almennt höfð á brjósti, sé þess kostur. Hólmavíkur. Meðferð ungbarna góð eftir því sem ástæður leyfa. Allflestar mæður leggja börn sín á brjóst, 29 af 30. Höfðahverfis. Flestar mæður leggja börn sín á brjóst. Þó er hætt við, að margar mæður hafi ekki börnin á brjósti nema stuttan tíma. Vopnafj. Meðferð ungbarna hér mjög góð, og nálega öll börn lögð á brjóst. Það þykja jafnmikil tíðindi, að ungbarn deyr sem fullorðinn. 8. íþróttir. Iþróttaiðkanir fara í vöxt í landinu. Sérstaklega fleygir sundinu fram, og er hver laugin gerð af annari. Ýms héruð eru þó mjög aftur úr að þessu leyti. Læknar láta þessa getið: Hafnarfj. íþróttalíf er ekki á svo háu stigi, sem æskilegt væri; þó er sund stundað af allmiklu kappi. Borgarfj. Leikfimi er kennd í skólunum á Hvanneyri og í Reyk- holti. Auk þess sund í Reykholti, og er það stundað af miklu kappi. Nemendur þessara skóla iðka og knattspyrnu og keppa í henni einu sinni á vetri, er þeir sækja hvorir aðra heim. Annars eru útiíþróttir og glímur stundaðar álmennt á vorin, og íþróttamót háð á hverju sumri. Tvær góðar sundlaugar voru gerðar þetta ár, úr steinsteypu, auk laugarinnar í Reykholtsskóla. Ólafsvíkur. íþróttir nokkuð iðkaðar af æskulýðnum. I barnaskól- um kauptúnanna er leikfimiskennsla á vetrum. Sundkennsla hefir farið fram í nokkrum hreppuin með nokkrum styrk úr ríkissjóði. Dala. Á síðastliðnu hausti var byggingu sundlaugar á Laugum í Hvammssveit svo langt komið, að í vetur hafa þar verið haldin 2 sundnámskeið, og aðrar íþróttir lítilsháttar iðkaðar í sambandi við það. Heitt og kalt vatn fæst úr hver og uppsprettu uppi í fjalli. Bygg-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.