Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Qupperneq 33

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Qupperneq 33
31 aðsbúa sína, ákváðu að verjast, nennti ég eigi að skerast úr leik, þó að ég byggist við, að með vörnunum fengist aðeins gálgafrestur til hey- anna. Héraðsbúar mínir reyndu rækilega á þolrifin í vörnunum og þyrptust í ferðalög, margir til Reykjavíkur, og lögðust þar sumir. Aðrir voru einangraðir, er heim kom, fyrst 5 og sýktist enginn, þá 2 og sýktist annar. Gaf ég síðan upp sóttvarnir með öllu (í apríl), enda var þeim þá hætt í héruðunum í kring. I byrjun maí barst veikin úr Þistilfirði, að Efri-Hólum í Núpasveit, á fulltrúafund, er þar var. Sýkt- ust fundarmenn, er heim kom, en fólk hafði varúð við heimili þeirra. í þeirri hviðu sýktust 5 bæir. Um sama leyti barst veikin frá Þórshöfn til Raufarhafnar. Óð hún á fáum dögum yfir þorpið. Eru þar tæp 200 rnanns og sýktust allir nema 5 hræður. Síðan barst hún á öll heim- ili þar á Austur-Sléttu og eitt á Vestur-Sléttu. Veiki þessi var mjög næm. Byrjun snögg. Fullyrtu margir, að þeir hefðu klæðst heilir að morgni en veikzt svo snögglega um daginn, að þeir hefðu varla náð húsum. Hiti varð þegar hár og kvef megnt. Flestir höfðu hita 3—6 daga. Fylgikvillar voru fátíðir. Þó munu nokkrir hafa fengið væga bron- chopneumonia. Nú varð nokkurt hlé. En í júlí barst inflúensa að Svína- dal úr Mývatnssveit og loks í Skinnastaði frá Akureyri. Var það í fimmta sinn, sem hún barst inn, svo kunnugt væri, á árinu. Frá Skinna- stöðum barst hún á flesta bæi í Öxarfirði, alla á Hólsfjölluin nema einn; 2 heimili í Núpasveit og loks í ágúst á nokkra bæi í Kelduhverfi, og dó þar út í lok þess mánaðar. 1 þessum síðari faraldri vörðust menn eftir beztu getu, nema í byrjun, og olli það því, hve mörg heimili sluppu. AIls yfir hygg ég, að %—% héraðsbúa hafi sýkzt á árinu. Þessi síðari alda veikinnar var ekki eins næm og bráð sem hin fyrri, en þyngri og þrárri, yfir höfuð mjög vond veiki, — hin þyngsta inflú- ensa, er ég hefi séð ganga yfir, að undanskilinni „spönsku veikinni“ 1918. Veiki þessi tók allt fólk þar, sem hún kom. Einstaka maður slapp, frekast fólk yfir 65—70 ára að aldri. Var einna þyngst á fólki 40—60 ára. í þessari síðari öldu veikinnar kom það fyrir, að hún gengi hægt yfir heimili. Þá voru og ýms dæmi þess, að menn, sem sloppið höfðu, meðan veikin var hjá þeim, tóku hana nokkru síðar á öðrum heimilum. Þistilfj. í apríl gaus upp faraldur, sem líktist inflúensu, en gekk ekki ört yfir, hélzt út maí, og má vel vera að sumt, sem kallað er bronchitis í júní, sé hið sama. Vopnafj. í febrúarmánuði fóru að berast fregnir um inflúensu i Reylcjavík, sem talin var jafnvel allslæm, og vildu menn revna að verj- ast henni hér eins og víða annarsstaðar. Þegar til þess kom að ráð- stafa því fólki, sem inn í héraðið þurfti að komast, reyndist ekkert húsnæði fyrir hendi, sem nothæft væri til þeirra hluta. Hreppsnefnd á- kvað að einangra aðkomufólk á sjúltrahúsinu, en aðstæður voru þann- ig þar, að mjög litil líkindi voru til þess, að það gæti tekizt, eins og ég benti hreppsnefndinni á. Það fór líka svo, að inflúensan slapp þarna í gegn, og þá aðallega fyrir það, að einn ai' aðkomumönnum varð lítil- fjörlega lasinn einn dag, og sóttvörður áleit, að ekki gæti verið um in- flúensu að ræða. En maður þessi hlýtur að hafa haft inflúensu, því að rétt á eftir veikist sjúkrahúsvörðurinn og svo koll af kolli. Inflú-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.