Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Síða 26

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Síða 26
24 K. B.-dótíur, er mjólkaði kýr í Skipholti. Fór hún til Reykjavíkur í rannsóknarskyni og er þar enn. Engar fundust í henni sóttkveikjur. Heimiii þessi sóttkviuð allan tímann og síðan sótthreinsuð. Blóð sent úr nokkuð mörgu fólki í þessari sveit til rannsóknar (Widal). Reynd- ist sú prófun positiv á nokkrum, enda hefir borið áður nokkuð á tauga- veiki í þessari sveit. Bein niðurstaða varð engin af þessum rannsókn- um um uppruna þeirrar veiki, er nú gekk í Skipholti. 8. Iðrakvef (gastroenteritis acuta). Töflur II, III og IV, 8. ,S’ júklingafjöldi 1922—1931: 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Sjúkl. 1244 1024 981 1047 1303 2158 2370 2515 2037 3138 BÍánir „ 2 „ 1 5 „ „ 4 4 5 Læknar láta þessa getið: Rvík. Allmikið hefir borið á þessum kvilla, þriðjungi meir en 1930, og er það aðallega á 3. ársfjórðungnum, sem hann virtist magn- aðastur. Algengast, að talsverður faraldur af þessari veiki komi í þess- um mánuðum. Hafnarfj. Iðrakvefsótt er hér alltíð, en ekki mjög mikil þetta ár. Skipaskaga. Stakk sér niður allt árið, en fremur væg. Borgarfj. Faraldur í júlí—ágúst. Viðloðandi árið ut. Barst úr Rvík með kaupafólki og sumargestum. Tveir veiktust alvarlega, og voru lengi að ná sér. Ólafsvíkur. Þó að þessi veiki gerði vart við sig flesta mánuði árs- ins, voru taisvert minni brögð að henni en mörg undanfarin ár. Eins- og áður, voru flest tilfellin á börnum 0—5 ára, og tel ég engum vafa undirorpið, að það stendur í sambandi við óhentuga meðferð og mat- artekju, því að þótt segja megi, að meðferð ungbarna fari batnandi ár frá ári, þá er langt frá því enn, að hún sé komin í viðunanlegt horf. Flategjar. Gerði vart við sig frá því í apríl og til ársloka. Veikin var seinni hluta ársins nokkuð þung; fylgdi henni hiti, allt að 39°, uppköst og þrálátur niðurgangur; einstaka fengu blóðlitaðar hægðir. Veikina fengu einkum börn. Enginn dó. Patreksfj. Choíerine og intestinal katarrh hafa stungið sér niður á víð og dreif. Hesteyrar. Stakk sér niður öðru hvoru allt árið. Miðfj. í september kom upp gastroenteritis, sem var viðloða fram yfir áramót. Hofsós. Hefir stungið sér niður flesta mánuð ársins, en aldrei orð- ið verulegur faraldur úr. Siglufj. Hefir gengið nokkurnveginn jafnt allt árið. Svarfdæla. Varð eitthvað vart alla mánuði ársins, en langtíðust í ágúst og október. Eitt barn dó úr henni í Ólafsfirði. Flestir þeir sjúk- lingar, sem héraðslæknis jar leitað til, veiktust mjög snögglega með uppsölu og niðurgangí, en flestum batnaði fljótt. Reykdæla. Kom í héraðið eftir áramót; mest í Mývatnssveit. All-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.