Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 75

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 75
73 Að tilhlutun Slysavarnafélags íslands og fyrir forgöngu mina var hér stofnuð Slysavarnasveit, og eru nú í henni rúml. 200 meðlimir. Hér í bænum eru margar hafskipabryggjur og aðdjúpt, og hafa oft viljað til slys við þessar bryggjur. Bæði hafa margir drekkt sér út af þeim, og ýmsir dottið óvart í sjóinn og þá drukknað. Ég fékk Slysa- varnafélagið til að setja á fjórar bryggjurnar björgunaráhöld (þ. e. krókstjaka, björgunarhringi og björgunartaugar), og hafa þau þegar komið að notum. Höfðahverfis. Commotio cerebri 1. Vuln. contusa 5. Combustiones II. grad. 2. Fract. tibiae 1, antibrachii 1. Reykdæla. Slys fá þetta ár. Fract. claviculae, 1, calcan. 1. Compressio: Maður stökk út um glugga í eldsvoða. Húsavíkur. Slys samtals 207, og er það með meira móti. Þessi þau helztu: Fract. colli femor. 1, radii 2, intraarticul. cub. 1, tali 2, malleol. 2, costae 7. Luxatio cubiti 2, humeri 1, commotio (vel contusio) cerebri 1. Combustio 7. Vulnera, svo stór, að þurft hefir saum, 71. Öxarfj. Meiðsli meiri háttar fá. Þistilfj. Slysfarir litlar. Stúlka var að búa um rúm og stjakaði ó- þyrmilega við kofforti, sem var fyrir henni. Hafa einhver sprengiefni verið í því, því það sprakk í mola, og eldur hljóp í föt hennar. Þetta skeði uppi á annari hæð, og hljóp hún logandi niður í kjallara, þar sem vatnsgusu var steypt á hana og hún síðan kaffærð í lækjarhyl rétt í hlaðvarpanum. Var útbreiddur bruni á neðri hluta líkamans, en ekki djúpur. Það kviknaði í húsinu en tókst að slökkva. Vopnafj. Fract. radii typ. 1, claviculae 1, mandibulae 1, costae 1, phalang. digit 3. Luxatio claviculae 1. Contusio 4. Distorsio 1. Vulnus contus 4, incis 1. Corp alien. manus 3. Það leiða slys vildi til á árinu, að ungbarn dó af afleiðingum bruna. Talið er, að flaska með heitu vatni hafi sprungið í vöggu barnsins. Fljótdals. Slys fá: Fract. claviculae 1, radii typ. 1. Luxatio humeri 1. Hróarstungu. Fract. femoris 1, fibulae 1, antibrachii 1, olecrani 1. Eitt skotsár: Verið að skjóta kú, skammbyssukúla lenti í olnboga- bót mannsins, sem hélt í kúna, og sat föst í humerus, engu rótað, greri per. prim. Reyöarfj. Fract. femoris 2 tilfelli, annað karlægt gamalmenni, er valt út úr rúmi sínu. Dó mánuði síðar. Tvisvar komu togarar hér með slasaðan mann, annar útlendur (þýzkur). Bæði skiptin um fract. costarum að ræða. Á Þjóðverjanum stungust brotendar inn í lifur og myndaðist þar stórt haematom. Ekkert dauðsfall. Fáskrúösfj. Ambustiones 6. Fract. calcanei 1, costae 3, humeri 1, Vulnera 16. Berufj. Fract. radii typica 1, fibulae 1, malleolar. 1, costae 1. Ambus- tiones 2. Síðu. Combustiones 4. Contusiones 8. Congelationes 2. Fract. clavi- cularis 2, antibrachii 1. Luxatio antibrachii 1, humeri 2. Mýrdals. Maður féll niður stiga og hlaut af því fract. baseos cranii ásamt svæsinni commotio cerebri. Þegar hann raknaði úr rotinu, var hann mjög ruglaður, en bar ekki á neinum local einkennum fyrr en á 3. degi; þá fór hann að fá unilateral krampa og síðan hemiparesur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.