Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 52

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 52
50 2. Berklaveiki (tuberculosis). Töflur V, VI, VIII og IX. Sjúklingafjöldi 1922—1931: 1. Eftir mánaðarskrám: 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Tb. pulm. 452 527 571 725 586 771 737 538 407 440 Tb. al. loc. 304 341 325 375 425 429 489 457 355 300 Alls 756 868 896 1100 1011 1200 1226 995 762 740 Dánir 172 163 197 215 183 203 211 214 232 206 2. Eftir berklaveikisbókum (sjúkl. í árslok) : 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 1931 Tb. pulm. 398 347 409 625 566 669 699 640 685 585 Th. al. loc. 175 189 201 236 238 252 331 349 387 299 Alls 573 536 610 861 804 921 1030 989 1072 884 Dánartalan er allmiklu lægri en á fyrra ári og lítið eitt neðan við ineðaltal síðustu 8 ára. Berkladauðinn sundurliðast þannig (tölur síðastliðins árs í svigum): Úr lungnaberklum dóu 135 (162), berklafári 11 (5), eitlatæringu 0 (3), beina- og liðaberklum 3 (5), heilahimnuberklum 37 (350, berklum í kviðarholi 17 (14), berklum í þvag- og getnaðarfærum 2 (3) og í öðr- um líffærum 1 (6). Dánir úr heilahimnuberklum eru sífellt mjög margir, borið saman við það, sem á sér stað í öðrum löndum, og vekur það athygli. Nokkuð miðar það til hækkunar, að íslenzkir læknar munu nær undan- tekningarlaust telja heilahimnuberkla aðaldánarorsök, þó að sjúkling- urinn hafi bersýnilega haft áður og' jafnframt aðra tegund berklaveiki. Þetta mun ekki tíðkað annarsstaðar, og að vísu er lagt fyrir norska lækna, þegar svo stendur á, að telja hina upphaflegu tegund veikinnar aðaldánarorsökina en heilahimnuberklana aukaorsök. Ef maður með phthisis fær meningitis og deyr, er hann þá talinn dáinn úr phthisis en ekki úr meningitis. Hið sama gildir um spondylitis, peritonitis o. s. frv., og er meningitis ekki greind sem aðalorsök, nema hún sé hinn upp- haflegi vottur veikinnar. Er nú ætlazt til hins sama af íslenzkum lækn- um, og' hefir athygli héraðslæknanna nýlega verið vakin á því (sbr. eyðublað D undir ársskýrslur héraðslækna). Auðvitað er þó ekki til- ætlunin, að læknar fari í neinar getraunir um aðsetur veikinnar í lík- amanum áður en heilahimnuberklarnir gera vart við sig, heldur ber þeim að telja þá sem aðalmeinið, nema annað hafi komið glögglega í Ijós áður og geri enn vart við sig sem greinilegur sjúkdómur. Nokkrir héraðslæknir hafa gert Pirquet-rannsóknir á skólabörnum f héruðum sínum á þessu ári, og má sjá niðurstöðurnar í 5 héruðum á töflu IX. Mun hvergi hafa reynzt tiltölulega annar eins sægur barna smitaður og í Bolungarvík (73,5%), og stingur það mjög í stúf við Hest- eyrarhérað (8,8%), enda er berklaveiki þar hvergi nærri eins útbreidd. Mun ástandið einmitt víða vera sérstaklega slæmt í ýmsum smáum sjó-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.