Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 85

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1931, Blaðsíða 85
83 heimilin. Á stöðinni voru gerðar 939 læknishlustanir, þar af voru 144 nýir sjúklingar hlustaðir og skyldulið þeirra, sem einnig var hlustað. Voru það 16 karlmenn, 34 konur og 94 börn. Stöðin tók á móti alls 2609 heimsóknum, og voru þær heimsóknir, sem umfram eru ofan- greindum læknishlustunum, af fólki, sem að jafnaði kom til þess að fá sig vigtað og til þess að leita ráða og upplýsinga hjá stöðvarhjúkr- unarkonunni. 16 sjúklingum var útveguð heilsuhælis- eða spítalavist. Röntgenmyndir hafa verið teknar af 39 sjúldingum, og 29 sjúklingar hafa fengið ljóslækningar. Stöðin hefir séð um sótthreinsun á 13 heimilum. Ungbarnavernd Líknar. Barnaverndarhjúkrunarkonan fór í 1509 vitjanir á heimilin. Stöðin tók á móti 206 nýjum heimsóknum af börnum og 739 endurteknum heimsóknum. 198 mæður hafa leitað ráða hjá stöðinni, og hefir hún því alls tekið á móti 1143 heimsóknum. Einnig hafa 24 barnshafandi konur leitað til stöðvarinnar, þar af eru 10 nýjar og 14 endurteknar heimsóknir. Hjúkrunarfélagið hefir útbýtt miklu af gömlum og nýjum fatnaði á árinu, ásamt lýsis- og matargjöfum. Einnig hafa verið lánuð rúm, rúml'öt, barnafatnaður, hitamælar og hrákakönnur frá stöðvunum. Gefnir hafa verið vasahrákabaukar til berklaveikra sjúklirga. Af lýsi var útbýtt 1000 lítrum, og gefnir voru 4545 lítrar af mjólk frá Berklavarnarstöðinni og 2160 lítrar af mjólk frá Barnaverndunin li. Húsaleigustyrkur hefir verið veittur 1 sjúkl. frá Berklavarnar- stöðinni. Tekjur félagsins á árinu voru 23967,64 kr., en gjöld 26641,41 kr. Af öðrum hjúkrunarfélögum eru þessi nefnd: 2. Hjúkrunarfélag, Akranesi. 3. Kvenfélag Reijkdæla, Borgarf. Hefir ólærða hjúkrunarstúlku á sínum vegum. 4. Kvenfélag, Hellissandi. Sömuleiðis. 5. Hjúkrunarfélagið Hlif. Akureyri. Hefir starfað síðan 1907. Aðal- lega skipað konum iðnaðar- og verkamanná. Árgjöld 2 kr. Tala með- lima orðið hæst 170 en er nú 87. Hefir alla tíð haft ólærðar hjúkrun- arstúlkur og goldið þeim hæst kaup 120 kr. á mánuði. Um tíma hafði það að auki hjúkrunarstúlku til að ræsta herbergi sjúklinga og elda mat i forföllum húsmæðra. Tekjur félagsins á árinu kr. 1920,06 (þar af kr. 426,50 borgun fyrir hjúkrun, 1355,00 arður af hlutaveltu, kvöld- slcemmtun o. s. frv., en hitt árgjöld félagskvenna og vextir af sjóði). Gjöldin urðu kr. 1851,59 (þar af fóru 1280,00 til að launa hjúkrunar- stúlkuna, hitt til matgjafa og glaðnings sjúklingum). Félagið hefir á- kveðið að hætta hjúkrunarstörfum á næsta ári og stefna að því að koma upp ungbarnahæli fyrir veikluð börn. 6. Rauðakrossdeild Akureyrar. Hefir 3 undanfarin ár starfrækt hjálparstöð fyrir berklaveika undir umsjón Jónasar Rafnars heilsu- hælislæknis. Haft styrk úr ríkis- og bæjarsjóði. Lærð hjúkrunarkona, sem jafnframt hefir verið skólahjúkrunarkona við barnaskóla bæjar- ins. Á árinu veitti hún sjúklingum hjúkrunarhjálp í 1163 skipti. Áuk þess fór hún til eftirlits og leiðbeiningar til berklasjúklinga sérstak- lega í 392 skipti og í 164 skipti til inæðra og barna. Enn fremur veitti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.