Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 76
1951
— 74 —
Víkur. Kvillasamt á árinu.
Vestmannaeyja. I heild sinni var
þetta vel meðalár með tilliti til far-
sótta.
Selfoss. Sæmilega mannheilt mátti
heita. Þó stungu sér að sjálfsögðu nið-
ur ýmsar hinna algengu farsótta.
Laugarás. Með versta móti, einkum
framan af árinu.
Keflavíkur. Heilsufar í meðallagi
gott.
A. Farsóttir.
Töflur II, III og IV, 1—28.
1. Kverkabólga (angina tonsillaris).
Töflur II, III og IV, 1.
1947 1948 1949 1950 1951
Sjúkl. 5273 4689 6909 8737 9850
Dánir 2 1 1 l1)
Ef til vill með meira móti tið, en
ekki að sama skapi illkynja.
Ilafnarfj. Jöfn allt árið, oftast frem-
ur væg. Þó voru nokkur tilfelli i októ-
her—nóvember meS því versta, sem
sést af því tagi.
Akranes. Gekk nokkuð jafnt yfir allt
árið; ekki teljandi munur á mánuðum.
Ólafsvíkur. Jafn stígandi i febrúar
lil júlí og nokkru örari fallandi næstu
3 mánuði.
Stykkishólms. Viðloðandi alla mán-
uði ársins. Ekki slæm að þessu sinni
og mun vægari en árið áður.
Bú&ardals. Gætti eitthvað mestan
hluta ársins. 1 sjúklingur fékk absces-
sus retrotonsillaris, sem í var skorið.
Reykhóla. Faraldur gekk hér yfir á
4 síðustu mánuðum ársins, en aðal-
lega i október og desember. Veikin
var fremur væg, en i einstökum til-
fellum fylgdi þó hár hiti og mikil van-
1) í hinni nýju alþjóðlegu sjúkdóma- og
dánarmeinaskrá er bráð kverkabólga greind í
þrennt: 051 angina streptococcica, 472 pharyn-
gitis acuta og 473 tonsillitis acuta s. angina
tonsiliaris. Ekki kemur til mála, að þessu
verði haldið sundurgreindu í almennri skrá-
setningu farsótta, en kemur fremur til greina
um dánarmein; þetta dánarmein er skráð í
hinum síðast nefnda flokki.
líðun. 1 kona fékk nephritis haemor-
rhagica.
Þinyeyrar. Án fylgikvilla.
Flateyrar. Varð nokkuð vart allt ár-
ið, en létt og fylgikvillalaus.
ísafj. Dreifð tilfelli alla mánuði árs-
ins, yfirleitt væg og áfallalaus.
Hólmavíkur. Dreifð tilfelli flesta
mánuði ársins. í janúar smáfaraldur
í börnum. í maí—júní vægur, en út-
breiddur faraldur, sem treindist fram
eftir hausti, yfirleitt fylgikvillalaus.
Hvammstanga. Kom fyrir alla mán-
uði ársins. Var yfirleitt væg. 3 ígerðir.
Blönduós. Talsvert á reiki allt árið.
Gat ekki talizt illkynjuð.
SauÖárkróks. Gerir með mesta móti
vart við sig, og er marga mánuði árs-
ins faraldur að. Batnaði oftast fljótt
við pensilín og súlfalyf.
Hofsós. Nokkur tilfelli allt árið.
Akureyrar. Gert lítils háttar vart við
sig alla mánuði ársins, en aldrei náð
neinni teljandi útbreiðslu.
Grenivíkur. Með minna móti.
Kópaskers. Lítið áberandi. Mest í
júli og ágúst, samfara kvefsótt. Flest
tilfelli væg.
Þórshafnar. Viðloðandi allt árið.
Vopnafj. Stakk sér niður flesta mán-
uði ársins, án þess að um reglulegan
faraldur væri að ræða.
Bakkagerðis. Nokkuð algengur kvilli
hér þetta ár.
Seyðisfj. Stakk sér niður flesta mán-
uði ársins.
Nes. Viðloðandi allt árið. Mest á-
berandi seinna hluta sumars og fram
á vetur.
Búða. Meira og minna vart alla mán-
uði ársins.
Djúpavogs. Engin slæm tilfelli.
Vestmannaeyja. Svipað og undan-
farin ár, nokkurn veginn jafnt dreifð
yfir seinni % ársins.
Eyrarbakka. Nokkur tilfelli mánað-
arlega allt árið, mest í október. Nokkr-
um tilfellum fylgdu ígerðir.
Laugarás. Slæðingur alla mánuði
ársins, sennilega oft aðeins fylgikvilli
kvefs og inflúenzu.
Keflavíkur. Mjög tíður kvilli, eink-
um í börnum, og ber mest á henni
seinna helming ársins.