Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 90

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 90
1951 — 88 — Laugarás. Dreifð tilfelli fyrra hluta ársins. Vafalaust epidemisk, þótt fer- illinn leyndi sér. Keflavíkur. Er töluvert alg'engur kvilli, en meinlaus. 21. Kikhósti (tussis convulsiva). Töflur II, III og IV, 21. 1947 1948 1949 1950 1951 Sjúkl. 15 „ 37 312 2967 Dánir „ „ „ „ 4 Kikhóstafaraldur, sem hófst á síð- ast liðnu ári, aðallega og' mjög jafn- snemma í Vestmannaevjum og Reykja- vík, fór viða um land á árinu, en sneiddi þó heldur lijá liinum afskekkt- ari héruðum, og er ekki enn afrokinn um áramót. Læknar telja faraldurinn yfirleitt óvenjuvægan, enda mannslát með afbrigðum fátíð, miðað við jafn- marga skráða. Verður mörgum fyrir að þakka það öruggri kikhóstabólu- setningu, sem mun vera hæpið. Mundi ekki skýringarinnar vera að leita í því, sem nú er orðið kunnugt, að kikhóstagerlastofnar séu a. m. k. tveir og valdi mjög misþungum kikhósta? Stendur upp á oss að fylgjast jafnan með því, hver tegund sé á ferðinni. Á meðan það er ekki gert, er hætt við, að litið sé að marka dóma um árangur kikhóstabólusetningar. Rvík. í nóvember siðast liðið ár fór að bera á kikhóstafaraldri, sem náði hámarki í april þ. á., en rénaði úr því. Þó komu fyrir nokkur tilfelli á mán- uði hverjum allt árið. Sjúkdómurinn yfirieitt vægur, en talsvert gert að þvi að bólusetja börn gegn honum. Þess má geta, að karlmaður á fimmtugs- aldri er talinn fram með kikhósta. Af völdum veikinnar dóu 3. Hafnarfj. Upp úr áramótunum tók kikhóstinn að breiðast út fyrir alvöru, en hann hafði legið niðri frá því um sumarið. Flest tilfellin í apríl, en fer svo fækkandi og er síðast talinn i september. Bólusetningu gegn honum var haldið áfram eftir áramótin, en, eins og ég gat um í skýrslu ársins 1950, var búið að bólusetja fjölda barna á því ári, a. m. k. tvisvar. Því miður get ég ekki sýnt með tölum árangur bólusetningarinnar, en hann virtist ótvíræður. Að vísu fengu nokk- ur bólusett börn sog, en það var í mörgum tilfellum liðið heilt ár eða a. m. k. nokkrir mánuðir, frá því að hörnin voru bólsett. Börn, sem ekki höfðu verið bólusett, veiktust þyngst, og nokkur þeirra fengu lungnabólgu. Nokkur börn fengu aðeins langvarandi hósta, en ekki sog. Nokkur sluppu alveg við veikina. Aureomycín var notað, þegar um erfið tilfelli var að ræða, og virtist mér læknum hér bera saman um, að af því hafi verið nokk- ur árangur. Galli er það, að lyfið vill valda meltingartruflunum, sé það not- að lengi, en þó má draga úr þeim með þvi að neyta B-vitamíns samtím- is. Þvi miður er aureomycín mjög dýrt lyf enn þá. Enginn dó af völd- um kikhóstans að þessu sinni, svo að mér væri kunnugt. Alafoss. Um kikhóstabólusetningar þori ég ekki að fullyrða neitt. Sumir veiktust, aðrir sluppu. Akranes. Kom upp í febrúar og hélzt allt árið. Er hann raunar enn á ferð, þegar þetta er ritað (marz 1952). Hann breiddist hægt út og var vægur. Voru flest yngri börn bólusett. Ekki var hægt að fylgjast með bólusettu börnunum, en i heild virðist augljóst, að bólusetningin hafi dregið allmjög úr veikinni. tíorgarnes. Byrjaði í mai og er sið- ast skráður í júlí. Öll börn, nema hvítvoðungar, voru bólusett gegn veik- inni, og varð þvi ekkert úr henni nema meðal smábarna. Nokkur þeirra fengu slæm sogköst. Var þeim gefið aureomycín og batnaði vel. Jafnframt kikhóstanum var kvef i börnum, og dettur mér í hug, að það hafi verið vægur kikhósti í bólusettum börnum. Olafsvíkur. Gerði litið af sér. Stykkishólms. Stakk sér lítillega niður, aðallega í Eyrarsveit. Tilfellin munu hafa verið allmiklu fleiri en skráð voru. Veikin yfirleitt væg. Bólu- sett gegn kikhósta voru 186 börn og unglingar. Þar af veiktust mjög létt 26, eftir þvi sem ég hef komizt næst. Þingeyrar. 1 tilfelli, fremur vægt. Flest móttækileg börn héraðsins bólu- sett gegn veikinni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.