Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 168

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 168
1951 166 — veg komin. í þessum húsum er gert ráð fyrir 59 íbúðum, sem eru 28944 rúmmetrar samtals. Þannig hafa sam- tals 60 íbúðarhús, með 79 íbúðum, ver- ið í smíðum á árinu, og er það sama tala og 1950. Allt eru þetta steinsteypt hús. Byggingarkostnaður hefur verið áætlaður af byggingarefni kr. 300,00 —350,00 á hvern rúmmetra í fullgerð- um íbúðarhúsum. Öll eru þessi hús búin nýtizkuhreinlætistækjum og brunnar byggðir fyrir þau. í eldri húsum eru brunnar yfirleitt of litlir til að geta fullnægt vatnsþörfinni, eft- ir að vatnssalerni voru tekin upp og böð sett i eldri hús. Enginn vandi er að hafa nóg vatn hér, ef brunnar eru hafðir nógu stórir og rennum og þök- um vel við haldið. Meðalársúrkoma er um 1240 mm, og gefur það á 100 fer- metra þak, sem ekki mun fjarri með- altali hinna nýju einbýlishúsa hér, i kringum 340 lítra á dag á fjölskyldu til uppjafnaðar. Eru engin vandræði að komast af með þetta vatnsmagn, ef steypuböð eru notuð í stað ker- baða og sérstakur vatnssparandi út- búnaður notaður á salernin, t. d. sjálf- virkir ventlar í stað kassanna. í eldri bæjarhlutanum er víða notaður sjór i salernin, og bætir það mikið úr skák, þar sem brunnar eru of iitlir. Til mála hefur komið að auka við sjó- leiðsluna, svo að hennar verði not víðar um bæinn. Það er að vísu tölu- vert fjárhagslegt atriði, hversu stórir brunnarnir þurfa að vera, eða réttara sagt að byggja þá ekki stærri en nauð- syn krefur; það verður að sjálfsögðu að miða við þakstærðina og úrkomu- magnið, og þó sérstaklega, hvernig úr- koman dreifist á árstíðirnar. Mér virð- ist, að ef úrkomudreifingin væri lögð til grundvailar við ákvörðun brunn- stærðarinnar, ætti 25—30 tonna brunnur að vera yfrið nógu stór, mið- að við 100 fermetra hús, og er það helmingi minni brunnur en hér er talinn fullnægjandi við áður nefnd skilyrði. Annar þrifnaður hér utan húss og innan má teljast með ágæt- um, og er þar um að ræða mikla framför frá því, sem áður var. Selfoss. Allmikið byggt, bæði í sveit- um og þó einkum hér á Selfossi. Þó var það heldur með minna móti sök- um tregðu á leyfum til bygginga. Laugarás. Víðast mjög góð. Gizka ég á, að torfbæir séu innan við 5%, þar af sumir (sambland af torfi og timbri) sæmileg húsakynni, timbur- hús 10—20%, mörg stæðileg enn, þótt farin séu að eldast, nokkur hrörleg. Steinhús þvi allt að 80%, flest vönd- uð og góð, enda mikill meiri hluti um og innan við 10 ára og mjög mörg, einkum hin nýjustu (milli 40 og 50 frá síðustu árum) eins og fin- ustu „villur“ í Reykjavík með öllum þægindum. Baðherbergi eru mjög viða og i öllum nýrri húsum, vatnssalerni víðast hvar, að ekki sé talað um vatns- leiðslur og frárennsli. Viða fæst ekki sjálfrennandi vatn, og verður þá að notast við vatnshrúta og benzíndælur. Viðast er rafmagn til Ijósa, oftast véla- afl. óvíða er rafmagn til eldunar, nema á Laugarvatni og Ljósafossi, mjög víða koksvélar (AGA) og oliu- kynding. Á allmörgum stöðum er hverahiti til upphitunar og jafnvel eldunar, og hefur á nokkrum stöðum verið borað fyrir heitu vatni. Mið- stöðvarhitun má heita á hverjum bæ, víða olíukynnt, og fer kolakynding sí- minnkandi. Þrifnaður og umgengni bæði úti og inni víðast í góðu — sums staðar i ágætu — lagi, en að sjálfsögðu til undantekningar. Skrúð- garðar við flesta bæi. 5. Fatnaður og matargerð. Ólafsvikur. Fatnaður og matargerð fer heldur batnandi. Þó hefur skortur á álnavöru verið tilfinnanlegur und- anfarið vegna skömmtunar. Búðardals. Fatnaður tekur engum breytingum frá ári til árs. Matargerð stendur á líku stigi og áður. Yfirleitt mjög lítið um nýmeti, einkum að vetr- inum, og virðast menn gera sér það að góðu, enda orðnir vanir því öld- um saman. Reykhóla. Skjólfatnaður yfirleitt góður. Mataræði tekur litlum breyt- ingum. Mikið notað enn af súrmeti og saltmeti, ásamt kartöflum. Nýmet- isskortur alltaf tilfinnanlegur. Enn þá ekkert gróðurhús á Reykhólum, þótt
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.