Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 94
1951
— 92 —
Pemphigus:
Rvík. Á farsóttaskrá í janúar 3 ung-
börn, og mun fátt talið.
ísafj. Séð 3 tilfelli.
Psittacosis:
Vestmannaeyja. Ekki bar á veikinni
á árinu, enda fýlungi ekki almennt
veiddur, en eitthvað mun ]pó „blótað
á laun“. Æskilegt vœri aS fá úr því
skoriS, hvort veikin væri enn veru-
lega útbreidd i fýlabyggSinni, þvi aS
óneitanlega er mikill skaSi aS geta
ekki hagnýtt fýlungann, ekki sizt nú i
kjötleysinu, ef veikin skyldi vera um
garS gengin.
Radiculo-meningitis:
Rvík. Svo virSist vera nefnt sjúk-
dómstilfelli: kona 20—30 ára, sem
skráS er á farsóttaskrá í nóvember,
hvaS sem það á að tákna.
Sepsis:
Búðardals. Út frá tanndrætti. Batn-
aði við kombíneraða súlfa- og aureo-
mycínmeðferð.
Tetanus:
Rvik. 7 ára drengur er skráður með
sjúkdóm þenna í október. HafSi hann
veikzt vestur á ísafirði, en sjúkdóm-
urinn ekki greindur þar.
ísafj. 7 ára drengur stakk sig á
sviðahausbeini í sorphaugi bæjarins.
Var flis úr þvi tekin úr fæti hans 4
dögum seinna. Nokkrum dögum þar
frá fór að bera á stirðleika i kjálkun-
um, og hann vaknaði um nætur með
verkjum. Krampa fékk hann aldrei.
Hann fékk 2 eða 3 serumsprautur í
Reykjavík. Mun þetta vera fyrsta til-
felli af stífkrampa hér.* 1)
Vestmannaeyja. Ekkert tilfelli á árinu,
en árið 1950 varð 1 dauðsfall af völd-
um veikinnar. í ráði aS hefja tetanus-
bólusetningu ungbarna gegn veikinni.
1—5 ára 15—20 ára 20—:
M K M
1 17 13 75
Fylgikvillar voru fáir: prostatitis 4,
epididymitis 5, arthritis 1. Lækning-
1) Sbr. Heilbrigðisskýrslur 1921—1925, bls.
114*. Annað mannslátið, sem þar er getið,
varð á Sjúkrahúsi ísafjarðar.
B. Aðrir næmir sjúkdómar.
Krabbamein. Drykkjuæði.
Töflur V, VI, VII, 1—4, VIII, IX og XI.
1. Kynsjúkdómar (morbi venerei).
Töflur V, VI og VII, 1 -3.
1947 1948 1949 1950 1951
Gonofrhoea 535 543 375 208 220
Syphilis 80 61 54 37 25
Ulcus vener. 3 J» 1 1
Skráðum lekandatilfellum er nú
liætt að fækka, en sárasóttartilfellum
fækkar enn; fyrir áhrifarikari lyf og
læknisaðgerðir en áður var völ á
verða sjúkdómar þessir sífellt auð-
veldari viðfangs og atkvæðaminni.
Kemur nú naumast til greina, að sjúk-
lingar með þessa sjúkdóma á bráðu
stigi þarfnist sjúkrahúsvistar.
f> ■ i • i 1 •: ! S ;
Skýrsla kynsjúkdómalæknis
ríkisins 1951.
Gonorrhoea: Samtals komu til min
á árinu 126 sjúklingar með þenna
sjúkdóm, þar af voru 29 konur og 97
karlar. Eru því sjúklingar heldur færri
en árið áður og hafa aldrei verið jafn-
fáir, síðan ég byrjaði kynsjúkdóma-
lækningar fyrir ríkið 1929. Vafalaust
er þó sjúklingafjöldinn allmiklu meiri
en þessar tölur sýna. Mörg skip hafa
nú pensilín í lyfjakössum sinum, og
margir sjómenn, sem sýkjast ytra, fá
lækningu um borð í skipi sínu. Vegna
hinnar fljótvirku og einföldu pensilin-
lækningar munu og allmargir leita sér
lækningar hjá samlagslæknum sínum,
en þessir sjúklingar munu fæstir vera
skráðir í heilbrigðisskýrslum. Eftir
aldri skiptust sjúklingar þannig:
ára 30—40 ára Samtals
K M K
15 5 „ 126
araðferð hefur verið hin sama og síð-
ast liðið ár, pensilin, 300—400 þúsund
einingar gefnar körlum 2 daga í röð,
konum 4—5 daga.
Syphilis: Alls leituðu mín 14 sjúk-