Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 145

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 145
— 143 — 1951 því, og aldrei komst sjúklingurinn á Klepp. Var hann fyrst látinn á Litla Hraun, en útskúfað þaðan eftir viku- tíma. Var síSan i gæzlu í Reykjavik með ærnum kostnaSi, þar til mesti ofsinn dvínaði, að ég held eftir noklcr- ar raflosttilraunir. Var þá tekinn á Arnarholt. En undarlegt þykir mörg- um orðið, hve yfirlæknirinn er frá- bitinn öllum róttækum lækningatil- raunum á sjúklingum sínum. Annar maður var tekinn á Klepp í 3. eða 4. sinn og nú eftir margs konar bras og ævintýri (komst þar m. a. hnífur dagblaðanna í feitt, og virðist fátt um andans auð, þegar þau fara að gera sér mat úr svo sorglegri ógæfu ná- ungans). En undarlegt þótti mönnum, cftir allt, sem á undan var gengið (maðurinn hafði t. d. gengið um með byssu og skotið skepnur hjá sér og nágrönnum), að yfirlæknirinn lét hann alveg frjálsan ferða sinna, og var hann á sífelldu flakki um sýsl- una og heim til sín, börnum sinum og aðstandendum til sárrar raunar og vandræða, enda fór svo, að þau gáfust upp á búskapnum og tvístruðust (í fardögum 1952). Skildist mér, að yfir- læknirinn treystist ekki til að hindra frjálsar ferðir sjúklingsins nema sam- kvæmt vottorði frá mér (!), sem hann þó aldrei fór fram á við mig. Fór svo, að ég gaf slikt vottorð, að beiðni sýslu- nianns. Fjörgamall maður hefur um nokkur ár haft morbus mentalis seni- lis og verið mjög erfiður. Er nú nijög kominn að fótum fram (dó i janúar 1952). Eru þá eftir 2 geðveikir í hér- aðinu, og valda þeir sjaldan vand- ræðum. Um fávita: Rvik. Af fávitum bæjarins eru 10 að Arnarholti, 8 að Sólheimum i Gríms- nesi og 7 að Kleppjárnsreykjum. Hafnarfj. 2 fávitanna eru á Elli- beimili Hafnarfjarðar, og er sæmilega fyrir þeim séð. Hinir eru allir á heim- Rum og þurfa flestir hælisvistar. Býst ég yið, að fleiri fávitar kunni að vera í héraðinu, þó að þeir hafi ekki kom- ið mér fyrir sjónir. Ólafsvíkur. Ekki er mér kunnugt um fleiri í héraðinu en þá, sem á skýrslunni eru. ísafj. 2 dóu á árinu. Annað situr við hið sama um fávita. Öqur. 10 systkini, flestöll hálfvitar, og foreldrarnir einnig mjög vitgrann- ir, enda var móðuramma barnanna fáviti, sem gat ekki gengið. Reynt hef- ur verið að kenna elztu börnunum lestur og skrift. En ekki hefur enn þá tekizt að kenna þeim faðirvorið. Heim- ilisástæður á þessum bæ eru slikar, að leitun mun vera á þvílíkri eymd og sóðaskap á öllu íslandi. Leitazt hefur verið við að koma viti fyrir þetta fólk, og komið liefur til tals hjá hreppsnefndinni að leysa heimilið upp og koma börnunum fyrir, en eng- an árangur hefur það borið. Hins vegar bætist nýr hálfviti í hópinn á hverju ári. Á öðrum bæ í Ögurhreppi eru 3 systkini, sem öll eru fávitar. 2 þeirra eru tviburar og hafa þeir feng- ið æðilcöst öðru hverju. Yarð að flytja annan þeirra til ísafjarðar á síðast liðnu hausti, þar sem ekkert réðst við hann. Sauðárkróks. Hef bætt á skrá barni á öðru ári, sem virðist vera fáviti og hefur morbus cordis congenitus. Nes. Meðferð fávita góð og aðbún- aður sömuleiðis. Ein undantekning er þó á því, og hún slæm. Er það 10 ára drengur i Neskaupstað, sem býr hjá móður sinni, en hana má telja hálfgeðbilaða. Faðirinn dvelst nú á elliheimili staðarins. Þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir barnaverndar- nefndar hefur ekki tekizt að fá hæl- isvist fyrir dreng þennan. Fæst eng- inn til að taka hann á sitt heimili vegna ólenytta, þjófslundar og kval- aranáttúru. Yegna umhirðuleysis er hann orðinn hættulegur umhverfi sinu. (Nú von um hælissvist, i april 1952.) Vestniannaeyja. Koma vart öll kurl til grafar. Meðferð fávita má, eftir at- vikum, telja góða. Laugarás. Auk fávitanna á Sólheim- um eru i héraðinu 4 fávitar. Ættu 3 þeirra sennilega heima á hæli, en ó- víst, að aðstandendur kærðu sig um það, þótt til boða stæði. Hinn 4. er 67 ára kona, að mestu sjálfbjarga. Fá-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.