Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 122
1951
— 120 —
lega gott. Heyrnardeyfa 2, hyper-
trophia tonsillaris 5, microadenitis
colli 2, scoliosis 5, lús 4, debilitas
mentalis 2, rachitiseinkenni 2, útbrot
eftir veggjalús 1.
Hólmavíkur (175). Skólabörn sæmi-
lega hraust. Sjóngallar 17, kvcrkilauki
16, kverkabólga 3, eitlaþroti á hálsi 4,
hvarmabólga 6, hryggskekkja 6, debi-
litas mentalis 2, urticaria 1, pubertas
praecox 1, psoriasis 1, stigmata raclii-
tica 2. Öllum var leyfð skólavist.
Hvammstanga (124). Skólabörn
hraust og litu yfirleitt vel út. Engu
þurfti aS meina skólavist. Engir ó-
þrifakvillar. Að öðru leyti þetta helzt
athugavert: Gómeitlaauki 12, liálseitla-
þroti 14, sjóngallar 6 (nærsýni), smá-
vægilegar aflaganir á brjóstkassa og
rifjum (vestigia rachitidis) 5, flatil 2,
holgóma og skarð í vör 1 (gert hafði
verið við þetta, en ekki tekizt til fulls),
epilepsia 1, psoriasis 1.
fílönduós (181). Lúsin er nú horfin,
nema i kaupstöðunum, þar sem ein-
staka heimili reynist mjög erfitt við-
ureignar. 18 börn höfðu sjóngalla, 13
rifjaskekkjur, 8 hryggskekkju á lágu
stigi, 3 hvarinabólgu, 2 offitu, og 1,
hvert um sig, naevus vasculosus, með-
fæddan hjartagalla, málgalla, eitla-
bólgu og blóðskort. Við 35 af börnun-
um, eða tæp 20%, var ekkert athuga-
vert.
Sauðárkróks (238). Óþrifakvillar
með allra minnsta móti. Helztu kvill-
ar: Adenitis (flest á lágu stigi) höfðu
177, kirtilauka í koki 92, sjóngalla 14,
blepharitis 7, létta scoliosis 4, heyrn-
ardeyfu 3, herniae 2, dermatitis 1,
ichthyosis 1, urticaria 1, anaemia 1,
enuresis 1.
Hofsós (117). Börnin yfirleitt
hraustleg. Tannskemmdir fara þó, að
ég held, vaxandi, en óþrifakvillar
lieldur minnkandi.
Ólafsfj. (176). Lítils háttar eitla-
þrota á hálsi höfðu 36 börn, hrygg-
skekkju 3, stækkaða kokeitla 22, ilsig
15, beinkramarmerki 10, rangeygð 1,
skakkar tennur 1, fæðingarblett 1,
albinotismus 3 (systkini), sjónskekkju
14. Nit fannst i tæplega 29% barn-
anna í kaupstaðnum, en i 50% barna
í farskólanum.
Akureyrar (1078). Mikið hefur á-
unnizt nú á síðuztu árum i þvi að út-
rýma lúsinni. Barnaskóli Ak-
u r e y r a r : Kokeitlastækkun 115,
sjóngallar 48, flatfótur 69, hrygg-
skekkja 24, lungnakvef 19, beinkram-
areinkenui 18, nárakviðslit 10, heyrn-
ardeyfa 4, kláði 6, ofsakláði 2, hjarta-
galli 2, kossageit 2, fiskahúð 3, eczema
6, offita 5, holgóma 2, málhelti 3,
kryptorchismus 3, psoriasis 1, með-
fætt liðlilaup um mjaðmarlið 1, lið-
mús um hné 1. í skólanum störfuðu
2 tannlæknar. Byrjaði tannviðgerðar-
siofa skólans að starfa 15. október, og
unnu læknarnir við hana 4 klst. á dag.
Voru afköst þeirra sem hér segir:
Fyllingar 774 tennur, rótfylltar tenn-
ur 45, tanndráttur 56, fyllingar á
barnatönnum 46. Barnaskólar
utan Akureyrar: Kokeitlastækk-
un 74, sjóngalli 40, hryggskekkja 12,
beinkramareinkenni 5, hilitis tuber-
culosa 1, psoriasis 1, fiskahúð 1,
heyrnardeyfa 1.
Grenivikur (45). Börnin yfirleitt
hraust. Stækkaða kokeitla höfðu 5,
stækkaða kokeitla og smáeitla á hálsi
13 og smáeitla á hálsi 17, en allt á
mjög lágu stigi, offitu 2, pupertas
precox 1, sjónskekkju 2 og nærsýni 2.
Breiðumýrar (84). Barnaskólinn:
Hypertrophia tonsillarum 19, scoliosis
J. gr. 3, m. gr. 1., pes planus 4, kyphosis
1, uvula bifida completa 1.
Kópaskers (102). Skólabörn yfir-
leitt liraust. Tannskemmdir þó al-
gengar. Meira sást af viðgerðum tönn-
um nú en áður, og mun það því að
þakka, að tannlæknir var um tíma á
Raufarhöfn. Lús og nit fannst nú að-
eins á einu barni á Raufarhöfn, og
er það mikil framför. Lús mun ekki
til í sveitum þessa héraðs.
Þórshafnar (95). Börn yfirleitt
hraust. Þrátt fyrir DDT gengur seint
að uppræta lúsina. Hef ég með eigin
hendi aflúsað barnaskólann, en það
er fullorðna fólkið á ýmsum heimil-
um, sem viðheldur stofninum. Hef ég
sent áminningu til þessara heimila, en
árangur ekki nægilegur.
Vopnafj. (65). Skoðuð 37 börn i
barnaskólanum á Vopnafirði: Mikið
skemmdar tennur 22, lítið skemmdar