Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 88

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Síða 88
1951 — 86 úr bronchitis subacuta. Hina síðar nefndu sá ég ekki og hina aðeins i andarslitrunum; veit því ekki, hvort um pneumonia var að ræða, þótt sennilegt megi það teljast, en báðar voru þær komnar að fótum fram. Keflavíkur. Er allþung öðru hverju, i sambandi við mislinga. 1 barn dó úr veikinni og 1 fullorðinn. 2. Um taksótt: Búffardals. 2 dóu úr veikinni, aldr- aðar manneskjur. Reykhóla. Bati í öllum tilfellum. ísafj. Læknaðist fljótt. Hvammstanga. 2 tilfellanna nokkuð þung. Við annað þeirra virtist hvorki súlfa né pensilin ætla að duga. Auroemycín bar ágætan árangur. Akureyrar. Gekk vel að lækna. Kópaskers. Lungnabólgusjúklingarn- ir fengu flestir súlfalyf, en sumir pensilín, og batnaði öllum vel. Nes. Við öil 8 tilfellin notað pensi- lín og við 1 tilfelli (i Mjóafirði) auk þess aureomycín. Var upp úr súlfa- resistent liálsbólgu og því súlfagjöf hætt. Ekkert dauðsfall. Dúða. Gætti lítið. Aðeins 2 tilfelli, bæði mjög þung. Eyrarbakka. Nokkur tilfelli. Bötn- uðu fljótt, enda að sjálfsögðu venju- legt að tjalda því, sem til er, súlfa- lyfjum, pensilíni og aureomycíni. Full- orðinn maður fékk létta lungnabólgu, en dó á öðru dægri. Lauyarás. Unglingspiltur veiktist, fyrst h. megin og batnaði við súlfa- lyf, siðar v. megin og fékk þá pensi- lín með skjótum árangri. Keflavíkur. Nokkur tilfelli á árinu, eins og endranær, en ekki er um veru- iega farsótt að ræða. 17. a, b. Mænusótt (poliomyelitis anterior acuta). Töflur II, III og IV, 17. a , b. 1947 1948 1949 1950 1951 (a) H (b) =) ''' | 227 538 622 17 (26 )59 Dánir .......... 5 2 „ 1 1) a: með lömun (paralytica). Jj: án lömunar (aparalytica). Mænusótt er nú i fyrsta skipti skráð í tvennu lagi, eftir því hvort lömun liefur fylgt eða ekki. Hún byrjar nú að stinga sér niður siðara hluta sum- ars, einkum í Reykjavík og nágrenni, og gerir nokkuð vart við sig til ára- móta. Mest kvað að faraldrinum á Akranesi, þar sem veikin hefst i októ- ber og nær hámarki þegar í þeim mánuði. Sérkennilegt er, að enginn skuli deyja af jafnmörgum skráðum, og er það óþekkt hér um mænusótt, aðra en Akureyrarveiki. Má vera, að sumt af mænuveiki ársins hafi verið þess kjms, en einnig getur átt sér stað, að hin tvískipta skráning hafi leitt til þess, að heldur meira en minna hafi verið skráð af mænusótt án lömunar. Hafnarfj. 1 tilfelli skráð í september, talið paralytiskt, en víst mjög vægt. Akranes. Kom 10. október fram i 17 ára gömlum pilti og 12. s. m. i 3 ára dreng. Lamaðist pilturinn mikið, báðir neðri útlimir og bolurinn að nokkru leyti, fékk blöðrulömun og átti fyrst erfitt um öndun. Barnið lamað- ist miklu minna, dálítið á fæti og handlegg. Því næst komu fram alls 33 tilfelli af mænusótt án lömunar i októ- ber. 9. nóvember veiktist 27 ára kona með lömun og 21. s. in. 4 ára drengur. Konan lamaðist nokkuð á fæti og handlegg, en drengurinn mikið, bæði á útlimum og bol. í nóvember komu auk þess fyrir 7 tilfelli af veikinni án lömunar, og 2 i desember. Veikin byrj- aði yfirleitt allsnöggt og greinilega, með hita um og yfir 39°, höfuðverk, verk í hálsi, baki og útlimum og háls- ríg. Stundum var einnig uppsala. Verk- irnir héldust ekki lengi, munu oftast hafa staðið um og yfir viltu, en sjúk- lingarnir máttfarnir á eftir. Hinir löm- uðu hafa allir náð sér að nokkru leyti. Svo lítur út sem veikin hafi borizt hingað frá Reykjavík. Skömmu áður og um það leyti, sem hún kom upp, var óvenjulega mikil mannaferð héð- an til Reykjavikur á skemmtanir, sem þar voru haldnar og þóttu nýstárlegar. Á 10 heimilum veiktust fleiri en einn. í byrjun veikinnar mátti með nokk- urri vissu rekja gang hennar. Af þeim
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.