Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 201

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 201
— 199 1951 fundi geðlækna í París 1950 mun Lopez Ibor hafa sett fram skoðun hávaða þeirra lækna, sem yfirhöfuð beita rafroti. í umræðum um, hvenær skuli beita rafroti, segir annar merkur fyrirsvars- maður þeirrar aðgerðar (J. M. Sci., janúar 1951, bls. 135—139), Wm. Sargant (London), sem m. a. hefur gefið út mikið notaða handbók um ýmsar geðlækningaaðferðir: „Hér eru læknar oft ruglaðir í rím- inu. Rafrotin hafa gefizt svo vel i ákveðnum tilfellum geðsjúkdóma, svo auðvelt er að framkvæma þau og beita þeim við hvað eina, að hætta er ú, að þeir, sem fyrir þeim berjast, geri sömu vitleysurnar og þeir, sem ákafast berjast fyrir sálgreiningu eða Christian Science, sem sé telji, að í stærri eða minni skömmtum megi beita þeim við allar tegundir sjúk- dóma og sjúkdómsmynda með von um einhvern árangur ...“ og (bls. 136) „... jafnframt er augunum lokað fyrir allri þeirri eymd og djúpstæðu hræðslu, sem þetta vopn veldur, þegar þvi er beitt við rangan sjúkling, á röngum tíma i veikindunum, eða i röngum skömmtum, eða ranglega end- urtekið, þegar fyrri meðferð hefur ekki gefið einhverja von um árangur, eða skilyrðin ekki breytzt, svo að von megi gera sér um hann ...“ Að ljósta alla sjúklinga á geðveikraspítölum margendurteknu rafroti (slíkt var til á sumum spitölum, H. T.), telur hann „ægilega uppástungu um hroðalegt framferði“. Hann telur, að ótvírætt eigi að beita rafroti við eina ákveðna þung- lyndistegund roskins fólks, en varar jafnframt við því að beita því of snemma, „það er oft óþarfa meðferð, sem verður til þess að valda viðbótar- þjáningum“. Hann telur einnig, að ekki eigi að beita rafroti við maní, aldrei við kviða eða ýmiss konar tauga- veiklun. I niðurlagi greinar sinnar segir hann: „Ef rafroti er beitt sparlega, i völdum tilfellum og varlega, verður það að teljast eitt af verðmætustu læknisaðgerðum okkar. En sé haldið áfram að beita þvi við allar tegundir sjúklinga, sem af tilviljun lagast ekki við einföldustu sólarlækningu, eins og engan veginn er sjaldg'æft enn þann dag í dag, þó mundu minni heildar- þjáningar af því leiða að leggja það með öllu niður heldur en áframhald- andi iðkun þess í daglegri praxis.“ Ég hef hér getið um, i hverjum sjúkdómstilfellum rafrot komi helzt til greina, að dómi fremstu manna, sem á annað borð beita því. Árangurinn af meðferðinni (sem ég get nánara um síðar), þegar hún tekst vel, er eingöngu sá, að veikindakastið kann að styttast. En allmargir telja, að sjúklingar þessir veikist fremur aftur, svo að þá er talinn er saman veikindatíminn yfir 5 ár, verði hann a. m. k. ekki styttri hjá þeim, sem hafa verið rafrotaðir. Þeim sjúklingum einum batnar, sem talið er, að mundi batna hvort sem væri og batna fullkomlega. En í all- mörgum sjúklingum, sem rafrotaðir hafa verið, helzt „vefræna geðástand- ið“ lengur eða skemur, oft svo að sjúklingurinn er langt frá því að vera heill heilsu, þegar hann fer undan læknishendi, þó að hann virðist verða það smám saman eftir á. En i mörgum slíkum tilfellum er þó augljóst, að einhverjir hinna fínni strengja í sál mannsins eru slitnir eða þeim hefur verið burtu kippt, en því er oft frekar öfugt farið, þegar melankolí batnar án rafrots. í allmörgum tilfellum helzt „vef- ræna geðástandið" að meira eða minna leyti. Sjúklingurinn hefur þá fengið varanlega vefræna skemmd i heilann í stað tímabundinnar, starf- rænnar geðveiki, sem eðli sínu sam- kvæmt annars batnar. Auk þessa „vefræna geðástands“, sem síðar verður nánara vikið að, geta komið fyrir önnur óhöpp, þó að mjög séu þau mistíð. Einna rækilegast yfirlit yfir þau er að finna lijá Gab. Desliaies og S. Pellier, í Annales Medico-Psj'cho- logiques, október 1950. Eru þeir ákafir áhangendur rafrotanna og verða ekki vændir um að sverta meðferð- ina um of. Er yfirlit þeirra mjög langt, en ég get aðeins stuttlega um hið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.