Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 217
— 215 —
1951
Dr. ... (sérfræðingur í tauga- og geðsjúkdómum) Reykjavík, Island. Behandling: Ventriculografi. Evacuation. Suboccipital- encefalografi.
Journal nr.
09409/52. Westergaard-Nielsen.
Pt. er en 46 árig islandsk . .som tidl. har været rask. For 1 md.
siden cranietraume, idet han blev sláet ned og slog hovedet mod gaden.
Var bevidstlös, men klarede senere op. Indlagt Landspitalinn i Reykja-
vik, hvor der fandtes en h. sidig hemiparalyse og afasi. Siden langsom
bedring, men var psykisk fortsat uklar. Pá Landspitalinn blev der
fundet rent blod ved lumbalpunktur (tryk ikke mált). V.sidig dilateret
pupil og tp. stigning til 39.
Obj.: uklar, rodende, men ikke total afatisk, der er smá tremulerende
bevægelser af begge arme. Der er ved perkussion dæmpning over v.
side af craniet. Oft. kan ikke gennemföres pá v. side pá grund af
blödning i corpus vitreum. Pá h. side er der let afblegede papilgrænser
nasalt. Der er let nakkestivhed. Alle 4 extrem. bevæges frit og tilsyne-
ladende med ens god kraft. Sensibilitet kan ikke bedömmes. Det synes
som om reflekser pá h. side er spastisk forögede. Rtg. af craniet viser
intet sikkert abnormt. Öjenundersögelsen viser let temp. afblegning
af papillerne og hæm. af corpus vitreum.
Ved operation fandtes bilaterale subdurale hæmatomer, der fjer-
nedes. Efter operationen var der nogen nekrose omkring ventriculo-
grafisáret, ligesom pt. udviklede decubitus. Begge dele bedredes godt,
men pá grund af pt.s. fortsatte konfusion overflyttedes han til Rigs-
hospitalets afdeling 0.“
Málið er lagt fyrir læknaráð á þá leið,
að óskað er álits á því, hvaða ályktanir verði dregnar af gögnum
þeim, er fyrir liggja um meiðsli Á. B-sonar, um það, hvernig meiðslin
séu til komin. Sérstaklega er um það spurt, hvort líkur séu til, að
hann hafi orðið fyrir höggi, sparki eða annarri ákomu, áður en
hann féll á götuna.
Tillaga réttarmáladeildar um
Ályktun læknaráðs:
Af þeim gögnum, sem fyrir lig'gja, einkum vottorði ..., starfandi
læknis í Reykjavík, virðist mega ráða, að Á. B-son hafi fengið áverka
efst á enni vinstra megin og á báðar kinnar.
Af sjúkdómseinkennum mannsins má ráða, að hann hafi fengið
mar á heilann vinstra megin, sem orsakar máttleysi og málleysi. Yí®
mænuvökvarannsókn í Landspítalanum fannst ferskt blóð, sem sýnir,