Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 161
— 159 —
1951
E. Manneldisráð ríkisins.
Prófessor Júlíus Sigurjónsson hélt
áfram vítamínrannsóknum sínum á
sama hátt og áSur.
P. Sumardvöl kaupstaðarbarna í sveitum.
fívík. Á vegum Rauða Kross íslands
dvöldust 187 börn á sumardvalarheim-
ilum. A barnaheimili Vorboðans dvöld-
ust 80 börn, og á vegum Mæðrastyrks-
nefndar dvöldust 99 börn og 41 kona
í sveit.
Nes. Nokkrir erfiðleikar meS sum-
ardvöl eSa vinnu fyrir unglinga, þar
sem lítiil fjöldi þeirra fer í sveit á
sumrin.
G. Fávitahæli á Kleppjárnsreykjum.
í ársbyrjun voru á hælinu 23 fávit-
ar, 12 karlar og 11 konur; 1 karl bætt-
ist viS á árinu, en enginn vistmaSur
veik í burtu. Vistmenn í árslok voru
því 24, 13 karlar og 11 konur. Dvalar-
dagar alls: 8633.
H. Elliheimili og þurfamannahæli.
Rvík. Á þurfamannahæli bæjarins
að Arnarholti voru í árslok 46 vist-
menn, sem skiptust þannig eftir sjúk-
dómsgreiningu hælislæknisins: 10 fá-
vitar, 32 geðveikir og geðveilir og 4
með aðra langvinna sjúkdóma (idiotia
3, imbecilitas & surdomutitas 1, de-
bilitas 1, surdomutitas 1, psychopa-
thia 3, schizophrenia 13, psychosis
manio-depressiva 6, dementia senilis
5, dementia praesenilis 1, psychosis
paranoidea 1, hysteria 1, epilepsia 1,
jiaralysis agitans 1, thrombosis cerebri
seq. 1, thrombosis 1). Á elliheimilinu
Grund voru í árslok 274 (279) vist-
menn, 205 (204) konur og 69 (75)
karlar.
SeyðisfJ. Bærinn rekur hið „ný-
gefna“ elliheimili með 10 vistmönn-
um.
Vestmannaeyja. Elliheimilið nýja er
nú að verða komið í fullan gang, en
þó hefur gengið erfiðlega að koma
þangað gamla fólkinu, sem áður var á
sjúkrahúsinu og þurfti ekki sjúkrahús-
vistar við. Heimilið er hið myndar-
legasta hús, og hefur bæjarstjórnin
ekkert til sparað að gera þaS sem vist-
legast, og svo stendur þaS á hinum
fegursta staS. Vegur allt þetta nokkuS
upp á móti aSalgailanum á bygging-
unni, sem er hæSin, þvi aS þetta er
þriggja hæða hús, auk kjallara. Alls
dveljast nú 18 manns á elliheimilinu.
HeilsuverndarstöSin er rekin með
svipuðu sniði og áður.
I. Vinnuheimili Sambands íslenzkra
berklasjúklinga að Reykjalundi.
Yfirlæknir stofnunarinnar gerir svo-
látandi grein fyrir rekstri hennar á
árinu 1951:
Vistmenn voru í ársbyrjun 89. Á
árinu komu 47, 22 karlar og 25 konur.
Þeir, sem komu, voru á aldrinum 18
—61 árs, meðalaldur 32 ár. Þeir höfðu
dvalizt að meðaltali meira en 3 ár á
heilsuhælum, og 40% af þeim höfðu
verið oftar en einu sinni á hæli. Á 27
af þeim höfðu verið gerðar skurðað-
gerðir vegna berklaveiki, 11 voru smit-
andi, er þeir komu. Á árinu fóru 52,
28 konur og 24 karlar. Meðaldvalar-
lími þeirra, sem fóru, var 1 ár og 3
mánuðir. Vistdagar á árinu voru
29474. Veilcindadagar vistmanna voru
um 3,5% af verudögum. Kostnaður á
vistdag var kr. 43,75. Vistmenn unnu
á árinu i 94587 stundir við sauma,
trésmíði, húsgagnasmiði, bólstrun,
járnsmíði, landbúnað, skrifstofustörf
o. fl. Stofnunin greiddi vistmönnum
kr. 883210,98 í vinnulaun; þar af end-
urgreiddu þeir vegna framfærslu sinn-
ar kr. 495370,74.
Framkvæmdir voru óvenjulitlar
þetta ár; þó var byrjað á byggingu
fyrsta vinnuskálans hér. Vistmenn
hafa hingað til unnið i hermannaskál-
unum og aðalbyggingunni, en ætlunin
er að byggja 4 vinnuskála, 576 m2 að
stærð hvern. Grunnur fyrsta skálans
hefur þegar verið steyptur, en leyfi til
áframhaldandi framkvæmda vantar.
Vinnuheimilið hefur undanfarin ár
séð þeim vistmönnum, er þess hafa
óskað, fyrir iðnskólafræðslu; kennar-
ar hafa verið vistmenn hér, kennarar
úr nágrenninu og úr Reykjavik. Skóla-
árið 1950—1951 voru nemendur um