Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 108
1951
106 —
dóttir átti 5 börn; þar af eru 4 stúlk-
ur taldar dánar úr heilablæðingu, H.,
S., H. og E., allar rúmlega tvítugar,
E. yngst, 20 ára. J., sonur S. og E.,
drukknaði ungur, en sonur hans, J.,
er talinn dáinn úr heilablæSingu, tæp-
lega tvítugur. Alls hafa því 15 manns
af afkomendum þessara hjóna fengiS
heilablæSingu, sumir oftar en einu
sinni og 14 dáiS. Systir S. aS auki af
ættinni. Engin rannsókn mun nokkru
sinni hafa veriS gerS — meS krufn-
ingu eSa á annan hátt — til þess aS
komast fyrir orsakir þessarar veilu,
og er þaS skaSi. Engin hinna barna
S. og E. hafa fengiS heilablæSingu, né
niSjar þeirra, svo aS vitaS sé.“
Blönduós. VarS aS bana 4 manneskj-
um. Var hin yngsta 65 ára, en elzta
87 ára. ASrir hafa ekki, mér vitanlega,
fengið heilablæSingu.
Hofsós. 2 konur, 78 og 93 ára, lét-
ust úr sjúkdómi þessum.
Kópaskers. 89 ára maður fékk heila-
blæSingu og dó eftir 2 sólarhringa.
Vopnafj. 1 tilfelli.
Bakkagerðis. 1 maSur dó úr þessum
sjúkdómi.
Djúpavogs. 1 tilfelli, gamall maSur,
ei lézt af afleiSingum þess 2 vikum
siSar.
9. Appendicitis.
Hafnarfj. Vegna appendicitis acuta
voru skornir hér á spítalanum 14 sjúk-
lingar á árinu, en 27 sjúklingar milli
kasta. Nokkrir þessara sjúklinga hafa
veriS utanhéraSsmenn.
Stykkishólms. Sést alltaf öSru
liverju. Kunnugt er mér um 8 tilfelli
á árinu, þar af skar ég sjálfur 5, 1 var
skorinn í Reykjavík, en 2 biSa eftir
næsta kasti. Einn þeirra langa, er ég
skar, var sprunginn, en aSgerSin
heppnaSist samt vel. Enginn dó af
þessum sjúklingum.
Búðardals. 5 sjúklingar. Sprunginn
botnlangi í 2 og báSir skornir í Reykja-
vík. Enginn dó.
Þingeyrar. 7 tilfelli.
Flateyrar. 3 tilfelli. Öll skorin á
sjúkraliúsi ísafjarSar. Vafasamt uin
eitt.
Bolungarvíkur. Appendicitis algeng
hér, og sendi ég öll tilfelli ætíS til
aSgerSar þegar á ísafjarSarspitala.
Alls komu fyrir 15 tilfelli á árinu. Auk
þess perforeraSi einn magi, ein utan-
legsþykkt kom fyrir, ein torkveruS
ovarialcysta og ein sprungin pyosal-
pinx.
ísafj. Ekki veriS áberandi á þessu
ári hér í kaupstaSnum og færri aS-
gerSa þörf en áður. (Varla getur þaS
heitiS, miSað viS næsta ár á undan;
botnlangaskurSir á Sjúkrahúsi ísa-
fjarSar 1946: 78; 1947:146; 1948: 91;
1949: 83; 1950: 62; 1951: 51; og mál
er að linni.)
Ögur. 1 tilfelli skráS, 7 ára drengur
í SúSavik. Var fluttur til ísafjarSar og
skorinn þar. Appendix reyndist mjög
bólginn.
Hólmavíkur. Ekkert tilfelli, svo aS
vitaS sé með vissu. 5 ára gamall dreng-
ur var allþung't haldinn meS abdomi-
nalis acuta, og grunaSi mig um tíma
perforeraSan botnlanga. Var hann
sendur í Landsspítalann og botnlang-
inn tekinn þar. Var diagnosis talin
adenopathia abdominis.
Hvammstanga. 8 sjúklingar, skornir
hér á skýlinu.
Blönduós. Með allra minnsta móti,
því aS ekki voru teknir nema 14 botn-
langar á sjúkrahúsinu, og þar af 2 úr
utanhéraSsmönnum. Af þessum 14
sjúklingum voru 4 börn. Enginn botn-
langinn var sprunginn, aSeins einn
með drepi og 5 meS bólgukasti, hinir
teknir utan kasts eSa án þess aS um
verulegt kast væri aS ræSa. ÞaS er þó
aSgætandi, aS fólk er fariS aS leita
læknis mjög snemma viS þessum sjúk-
dómi, svo aS hann nær sjaldnar nú en
áSur aS komast á versta stig. Annars
eru aS þessu nokkur áraskipti.
Hofsós. Miklu fátiSari nú en fyrir
4—7 árum.
Ólafsfj. 2 tilfelli, bæSi skorin á Siglu-
firSi.
Grcnivíkur. 3 tilfelli, send til Akur-
eyrar til uppskurSar, sem tókst vel.
Kópaskers. 2 tilfelli. AnnaS 15 ára
piltur á Raufarhöfn. Appendix per-
1'oreraSi. Lá heima meS sinn abscess
á aSra viku, þar sem ekki var hægt
aS flytja hann i sjúkrahús vegna ó-
færSar (í marz). Var síSar fluttur í
sjúkrahús á SeySisfirSi og batnaSi þar
J