Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 100
1951
98 —
Selfosslækna greip ég þá til strepto-
mycíns, og var þá eins og við mann-
inn mælt, að hitinn kolféll eftir 2x1
gr. Átti ég þá ekki meira og tók 2
daga aS fá viSbót. ÞokaSist hitinn þá
upp aftur og féll síSan hægt á næstu
4—6 vikum. 1 september var pilturinn
gegnlýstur i Reykjavík og reyndist þá
hafa hilitis tbc. Um veturinn var hann
slappur og hafSi hitaslæSing viS og
viS, en nú (í ágústlok) virSist hann
fílhraustur. Konan, sem fór á Vífils-
staSi í fyrra, dó þar snemma á þessu
ári. Ekkert nýsmitaS fannst viS berkla-
próf á skólabörnum.
Keflavíkur. VerzlunarmaSur i Kefla-
vík (ættaSur úr SandgerSi) fær
skyndilega blóSspýju. Var eftir nokkra
daga sendur á VífilsstaSi, og komu í
ljós berklar. Ekki er vitaS um smitun
frá honum, þó aS athugaS væri. Sjó-
maSur úr Keflavík veiktist skyndilega
og reyndist hafa lungnaberkla. Sendur
á VífilsstaSi. 12 ára dóttir hans fær
þrimlasótt eftir 4 vikur, en batnaSi.
18 ára piltur úti í GarSi veiktist af
þrimlasótt. Honum batnaSi. Smitun
ókunn. MiSaldra maSur i Grindavik
(Færeyingur) lá meS hita í mánuS.
Reyndist hafa berkla. Sendur á Vífils-
staSi. Ein dóttir og önnur 9 ára stúlka
veiktust af þrimlasótt og eitlabólgu í
lungum, en báSar eru nú heima, aS
því er virSist heilbrigSar.
3. Geislasveppsbólga
(actinomycosis).
Töflur V—VI.
1947 1948 1949 1950 1951
Sjúkl. „ „ 1 „ 1
Dánir „ „ „ „ „
í Rvik er skráS 1 tilfelli: kona 20
—30 ára á októberskrá, og kemur þaS
heim viS þaS, aS 1 sjúklingur meS
actinomycosis var til meSferSar á
röntgendeild Landsspítalans á árinu.
4. Holdsveiki (lepra).
Töflur V—VI.
1947 1948 1949 1950 1951
Á spítala 9 8 8 8 9
í héruðum 4 4 4 3 3
Samtals 13 12 12 11 12
Utan hælisins í Kópavogi er enn
kunnugt um 3 holdsveika sjúklinga,
sem svo eru kallaSir, í þessum hér-
uSum: Rvík: 1 (karl, 53 ára);
Húsavíkur: 2 (karl, 70 ára;
kona, 76 ára).
Læknir Holdsveikraspitalans i Kópa-
vogi lætur þessa getiS:
í ársbyrjun voru á spitalanum 8
sömu sjúklingar og áriS áSur, og er
ekkert nýtt um þá aS segja. Enginn
dó á árinu. Seint á árinu kom nýr
sjúklingur, kona 58 ára gömul, og var
áSur ókunnugt um sjúkdóm hennar.
Flún hafSi klínisk einkenni, sem nægja
mundu til aS ákveSa sjúkdóm hennar,
og þar aS auki tekur gerlafundur af
allan efa. FaSir hennar dó á Laugar-
nesi. Hún hefur kennt margs konar
meina í mörg ár og liklega grunaS,
hvaS á ferSum var. Sjúklingurinn í
Reykjavík hefur enn engin einkenni
um recidiv. í árslok voru því 9 sjúk-
lingar á spítalanum.
Rvík. Nýr holdsveikissjúklingur
fannst á árinu, 58 ára gömul kona.
FaSir þessarar konu hafSi veriS holds-
veikur og látizt á Laugarnesspitala.
Ekki hafSi hún haft neitt samband viS
hann frá þvi, er hún var 9 ára gömul,
svo aS fráleitt þykir, aS hún hafi
smitazt af honum (hvi svo?). Hins veg-
ar er ekki grunlaust um, aS sjúkling-
urinn hafi veriS eitthvaS meS holds-
veiku fólki úti á landi fyrir rúmum
20 árum. Sjúklingurinn hafSi um
nokkurra ára skeiS haft ýmiss konar
óljós óþægindi, m. a. sár, sem greru
illa, en þaS var fyrst í nóvemberlok
1951, aS tókzt aS sýna fram á, aS hér
væri um holdsveiki aS ræSa. Er nú á
Kópavogshæli. Eins og áSur er 1 sjúk-
lingur utan holdsveikraspítalans.
5. Sullaveiki (echinococcosis).
Töflur V—VI.
1947 1948 1949 1950 1951
Sjúkl. „ 2 5 8 6
Dánir 1114 3
Á mánaSarskrám eru 6 skráSir sulla-
veikir, en 3 eru taldir dánir. Á árs-
yfirliti, sem borizt hefur úr öllum hér-
uSum, eru greindir 20 sullaveikir, allt