Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 135

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 135
— 133 1951 secalegjöf. Fylgja hafði verið skoðuð nákvæmlega af lækni og reyndist vera heil. Enginn abortus provocatus gerð- ur á árinu á konum úr héraðinu, svo að vitað sé. 2 barnmargir feður hafa farið mjög ákveðið fram á vönun á sér vegna mikillar ómegðar og lélegs fjárhags, en farið bónleiðir, að und- anskildum einföldum ráðleggingum. Búða. Tilefni vitjana oftast ljósmóð- urleysi, eins og undanfarin ár. Gerður framdráttur á síðara tvibura (sem fæddist andvana) vegna fótafæðingar. Einu sinni hert á sótt. Kunnugt um 1 fósturlát. Djúpavogs. Læknir viðstaddur fæð- ingar oftast aðeins til að deyfa eða herða litils háttar á hríðum. Fóstur- lát urðu 2 og annað ekki að fullu. Þurfti að gera abrasio. Kirkjubæjar. Engar erfiðar fæð- ingar. Vestmannaeyja. Öllum konum heils- aðist vel, en einu sinni þurfti að gera keisaraskurð vegna legæxlis. 1 barn l'æddist vanskapað. Fósturlát eru talin 5, og er ókunnugt um orsakir. Enginn abortus provocatus. Eyrarbakka. Venjulegast ekkert að, stundum sóttleysi, 1 sinni vent fóstri. Ekki getið fósturláts á skýrslu, en var 4 sinnum vitjað vegna abortus incom- pletus. Aldrei beðinn að gera abortus provocatus, en nokkrum sinnum leit- að ráða hjá mér viðvíkjandi takmörk- un barneigna. Selfoss. Ekkert sérstakt er að segja um fósturlát þau, 2 að tölu, sem urðu á árinu; ég veit ekki heldur til, að abortus provocatus hafi átt sér stað, hvorki legalis né illegalis. Laugarás. Fer i vöxt, að konur leiti á fæðingardeild Landsspítalans, ef óttast er um einhverjar complica- tiones. Eitt sinn varð mikil eftirblæð- ing hjá primipara, sem þó stöðvaðist við injectio metergini og legnudd. En þar sem stúlkan var alllangt leidd og vanlíðan mikil, fékk ég Selfosslækni til að koma og gefa dextran i æð. Undra góður árangur. Ung skólaráðs- kona var gravid á 2. mánuði, er skóla lauk. Gerði hún skólann hreinan, og tók þá að blæða lítillega, en hún skeytti því ekki, fyrr en að hreingern- ingunni lokinni. Flýtti hún sér þá heim, en á leiðinni jókst blæðing mjög, og er heim kom, reyndist hún auk þess háfebríl. Ekki var unnt, sökum illveðurs og ófærðar, að koma henni í sjúkrahús. Var hún illa haldin og léleg orðin af blóðmissi. Fékk ég þá Selfosslækni mér til aðstoðar, og gáf- um við henni fyrst stóra skammta af pensilíni og dextran. Batnaði þá á- standið skjótt, og að nokkrum klukku- stundum liðnum var evacuatio auð- veld og heilsan skjótt eðlileg. Mikill er sá munur að hafa góðan kollega á næstu grösum. Tvisvar kom Selfoss- læknir til fæðandi kvenna í forföllum mínum. í annað sinnið var ég fjar- verandi, og endaði sú fæðing með töng. Hitt skiptið var bílófært að Laug- arási, en slarkandi á Selfoss. Þá var fylgja svo föst, að sækja varð með liendi. Keflavíkur. Barnsfarir gengu yfir- leitt vel á árinu. Skráð eru 4 fóstur- lát, og voru 2 þeirra send á spítala til útsköfunar vegna blæðinga. Alloft er leitað eftir abortus provocatus, en ekki varð úr framkvæmdum, svo að vitað sé. Um takmörkun barneigna er heldur litið i héraðinu, og er náttúran látin ráða, að því er virðist. V. Slysfarir. Slysfaradauði og sjálfsmorð á síð- asta hálfum áratug teljast, sem, hér segir: 1947 1948 1949 1950 1951 SlysadauSi 100 81 59 92 92 Sjálfsmorð 10 11 16 17 18 Rvik. Sameiginlega voru slys og sjálfsmorð 4. algengasta dánarorsökin, en slysin ein voru 5. algengasta dán- arorsökin. Lögreglunni voru tilkynnt 151 bifreiðarslys, þar sem 184 menn slösuðust, 53 börn, 43 konur og 88
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.