Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 193

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 193
— 191 — 1951 öllum Skötufirði. Um sumarið yann jarðýta að jarðabótum í Ögurhreppi. Þá var og lagður simi heim á hvern bæ í Skötufirði, og er nú sími á öll- um bæjum i Ögurhreppi, nema Vigur, en þar er talstöð. Hólmavikur. Litlar á árinu. Þó verð- ur að geta þess, að hafinn var undir- búningur að virkjun Þverár fyrir Ilólmavík. Verður það allmikið mann- virki, sem beðið hefur verið eftir lengi. Er von manna, að verkinu verði lokið innan 1—2 ára. En rafmagns- notkun hefur mjög færzt í vöxt hin siðari ár. Miklar umræður hafa ver- ið um, livað mætti verða atvinnulíf- inu til útbóta i sjávarþorpunum, en þau byggja afkomu sína að nær öllu leyti á útgerð. Meðal annars kom til mála, að reynt yrði að festa kaup á togara, þar sem fiskleysið á grunn- miðum var að eyðileggja bátaútgerð- ina. Að lokum virðast menn hafa orðið sammála um að reyna heldur að auka hátaútgerðina, meðfram í þeirri trú, að afli muni glæðast, þegar nýju landhelgisákvæðin ganga í gildi. Hef- ur verið leitað aðstoðar ríkisstjórnar- innar um kaup á 1—2 bátum í við- bót við þá, sem fyrir eru. Veltur því afkoma þorpanna á því, að hægt verði að halda útgerðinni við, þar til úr rætist með batnandi aflabrögð. Hvammstanga. Aðalframfaramálið var, að hafin var lagning vatnsveitu til Hvammstangakauptúns, en undir- búningur hafði staðið yfir 2 undan- farin ár, mæling vatnsmagns í lind- um þeim undir fjallinu, er helzt þóttu koma til greina, vinna við áætlun og niælingar o. s. frv. Var þetta hið mesta nauðsynjaverk, því að neyzluvatn var hér bæði illt og ónógt. Unnið var frá 17. júni til októberloka, að sláturtíð undanskilinni. Lögð var aðalæð frá lindum að geymi, ca. 2 km löntg, geymir steyptur og lögð æð frá hon- um til kauptúnsins, ca. V2 km. Lögð var ein grein til nokkurra húsa, sem vatnsskortur var tilfinnanlegur i. í nóvember var til bráðabirgða tengt við aðalæðina gamalt vatnsveitukerfi frá ársprænu þeirri, er rennur í gegn- um kauptúnið. Það náði til flestra húsa um mitt norðanvert þorpið, svo að segja má, að meiri hluti þorpsbúa hafi nú gott vatn til neyzlu. Allmikið er eftir að vinna við vatnsveitu þessa, þar til lokið er, en ákveðið er að halda verkinu áfram á næsta ári og fullgera það. Nú þegar er búið að verja til framkvæmdar þessarar hér um bil kr. 330600,00. Eins og árið áð- ur var talsvert unnið að jarðabótum á vegum búnaðarfélaganna með skurð- gröfum og jarðýtum. Noklcuð unnið að nýby^gingu vega. Blönduós. Á vegum Búnaðarsamj- bandsins var mikið unnið að fram- ræslu og landbroti. Lagðir sýsluvegir voru lengdir nokkuð, þrátt fyrir skort sýsluvegasjóðs á nægilegum tekju- stofnum. Keyptur var togari i Höfða- kaupstað að tilstuðlun hreppsnefndar, nær allur í skuld. Nýbýlasjóður keypti miðlungsjörð í Ásum, hóf þar ræktun- arundirbúning og ætlar að setja þar upp 4—5 nýbýli. Þetta á að kalla „byggðahverfi", byggð höfð í fleir- tölu, eins og mörgum byggðum ætti að steypa saman í eitt, en gamalt og gott norðlenzkt heiti á slíkri býla- þyrpingu er torfa, og er það bæði þjálla orð og yfirlætislausara, jafnvel þótt það væri lengt og kallað býla- torfa eða bæjatorfa. Hér í sýslu hét áður Eyjartorfa og Vikurtorfa er til í Skagafirði, en sunnanlands mun hverfisheitið vera notað, sbr. Hvals- neshverfi. Sauðárkróks. í sveitum var eins og undanfarin ár unnið talsvert að jarða- bótum með stórvirkum vélum, bæði af einstaklingum, búnaðarfélögum og af nýbýlastjórn, og eru 2—3 nýbýli í undirbúningi. Ekki var að fullu lokið við að koma rafmagni frá Göngu- skarðsárvirkjuninni fram að Varma- hlíð, en þangað er ráðgert að það komi. Vantar nú aðeins vír í leiðsl- urnar. Unnið var enn þá að byggingu nýja sláturhússins og frystihússins, en vantar mikið á, að því sé lokið. Gamla sláturhúsið er að verða ófullnægjandi. í byggingu er smá niðursuðuverk- smiðja fyrir síld og hægt að hafa lítils háttar beinamjölsvinnslu í sam- bandi við hana. Ekki hefur enn þá verið byrjað á framkvæmdum við hitaveitu fyrir bæinn, en nú er nokk-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.