Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 180

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1951, Blaðsíða 180
1951 — 178 kaupstaðar er og sæmilega tækjum búið. Kirkjubæjar. Slysavarnardeildir eru hér starfandi, eins og undanfarin ár, en ekki kom til þeirra kasta á árinu. Vestmannaeyja. Slysavarnarfélags- deildin Eykyndill og Björgunarfélag Vestmannaeyja starfa hér ötullega að þessum málum. 16. Tannlækningar. Akranes. Þetta ár hefur enginn tannlæknir starfað hér i héraðinu. Kom til orða, að ungur tannlæknir settist hér að, og munu samningsum- leitanir hafa verið byrjaðar, en af ein- hverjum ástæðum fórst það fyrir. Ólafsvíkur. Viðgerðir tanna mega heita óþekktar hér, en tannsmiður hefur starfað hér á hverju sumri. Stykkishólms. Nokkur bót er það, hvað snertir tannskemmdir, að hér starfaði um tíma á síðast liðnu sumri tannsmiður. Smíðaði hann allmarga gervitanngarða í fólk, er ég hafði áð- ur dregið tennur úr, en ekki verður vel viðunandi, fyrr en tannlæknir fæst til búsetu í héraðinu. Búðardals. Tannsmiður var hér um tíma í sumar og smíðaði tennur i fólk. Reykhóla. Tannlæknir kom enginn í héraðið, þó að þess hafi verið mikil þörf, og vérður því stundum að draga út tennur, sem annars hefði mátt gera við. Tannsmiður dvaldist hér á síðast liðnu sumri nokkra daga og smiðaði tennur fyrir þá, sem á þvi þurftu að halda. Þingeyrar. Tannlæknir dvaldist hér örfáa daga á síðast liðnu sumri. Var mikið sóttur, bæði til viðgerða og tannsmiða. Er þetta til heilbrigðis- auka og gagns fyrir alla, er tann- læknis þurfa með, og vonandi, að i framtíðinni komi tannlæknir hér að minnsta kosti einu sinni á ári. Bolungarvíkur. Hingað kom tann- læknir að sunnan um sumarið og dvaldist hér i liðlega 2 vikur við við- gerðir, tannsmiðar og útdrátt. Var mikið hagræði að sliku, og sést nú enda i fyrsta skipti i skólaskýrslum héðan getið barna með viðgerðar tennur. ísafj. Tannlæknir er starfandi hér i bæ, og hefur hann jafnframt á hendi tannlækningar i barnaskólanum. Er svo ráð fyrir gert, að hann skili öll- um börnum með viðgerðar tennur upp úr skólanum, en sjúkrasamlag kaupstaðarins stendur svo að hálfu straum af viðhaldi tannanna til 16 ára aldurs unglinganna. Sauðárkróks. Tannlæknir starfaði hér, hinn sami og áður. Fengu barna- skólabörn á Sauðárkróki ókeypis tannviðgerðir, og er það mjög mikils vert. Enn þá hefur ekki verið komið á svipuðu eftirliti með skólabörnum í sveitinni, enda óhægara um vik. Ólafsfj. Ole Bieltvedt, tannlæknir á Sauðárkróki, dvaldist hér um 3 vikur um haustið. Aðsókn var mikil, enda mjög aukinn skilningur á hollustu tannviðgerða. Set ég mig aldrei úr færi að skýra það fyrir fólki. Hann hreinsaði einnig marga munna og smiðaði gervitennur. Dalvíkur. Full þörf er fyrir tann- lækni hér í þessu héraði. Grenivíkur. Eins og að undanförnu eru tennur dregnar, er þær fara að valda óþægindum. Yngra fólkið lætur þó frekar gera við tennur sínar, er þær fara að skemmast. Þórshafnar. Tannsmiður og tann- læknir dvöldust i héraðinu á árinu. Seyðisfj. Þýzkur tannlæknir stund- ar hér almennar tannlækningar siðan í október 1950. Nes. Tannlæknir (tannsmiður) nú fluttur í héraðið, og má búast við minnkandi tannútdrætti hjá lækni, en það hefur verið einn algengasti starfi hans undanfarið. Skipulagðar alls herjar viðgerðir á tönnum skólabarna. Hafnar. Tannsmiður frá Eskifirði var hér rúman mánuð s. 1. vor, gerði við margar tennur og smíðaði i þá, er tannlausir voru. Annars talsvert um tanndrátt (309 tennur úr 140 sjúkl.). Laugarás. Væntanlega aukast nú mjög tannviðgerðir, bæði i börnum og fullorðnum, þar sem tannlæknir hefur nú setzt að á Selfossi. Munu sumir hreppar héraðsins hafa hug á að semja við hann um tannviðgerðir skólabarna.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.